Morgunblaðið - 03.12.2020, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.12.2020, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 2020 45 Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins leitar að öflugum einstaklingi í starf sérfræðings sem ber ábyrgð á notenda- þjónustu við starfs menn og upp lýsinga- öryggi sjóðsins. Í starfinu felst einnig þátt taka í upp byggingu tækni inn viða og staf rænnar þróunar LSR, með áherslu á upp lýsinga öryggi. Leitað er að ein stak lingi með frá bæra samskipta- hæfi leika, breiða þekkingu á sínu starfs sviði og reynslu og metnað til að ná árangri. Viljir þú starfa í framsæknu starfs- umhverfi, þar sem áhersla er á upp- byggingu á öruggri stafrænni þjónustu, gætir þú átt heima í okkar frábæra liði. Helstu verkefni og ábyrgð Þjónusta og rekstur • Þjónusta við notendur og dagleg umsjón notendakerfa LSR • Eftirlit með framkvæmd útvistunar- samninga í upplýsingatækni • Umsjón með breytingastjórnun vegna uppfærslu á kerfum og hugbúnaði Upplýsingaöryggi • Umsjón með öryggisúttektum og viðbúnaðaræfingum vegna upplýsingaöryggis • Ritstjórn og eftirlit með reglubók upplýsingaöryggis • Ábyrgð á öryggi netkerfa, netþjóna og öryggisafritun Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun og reynsla sem nýtist í starfi • Framúrskarandi þjónustulund og sjálfstæð vinnubrögð • Frumkvæði í starfi, lausnamiðuð hugsun og metnaður til að læra nýja tækni • Haldbær þekking á upplýsinga- öryggis málum og notendaþjónustu • Innsýn í þróun og hagnýtingu staf- rænnar þjónustu • Góð íslenskukunnátta í rituðu og töluðu máli Upplýsingar veitir Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri Hagvangs, katrin@hagvangur.is. Umsóknir óskast fylltar út á hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 7. desember 2020. Umsókninni þarf að fylgja starfs ferils- skrá og kynningar bréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu um sóknar og rök- stuðn ingur fyrir hæfni í starfið. LSR er stærsti og elsti líf eyris sjóður lands ins. Við erum hópur fólks sem hefur það mikla reynslu og þekkingu að við vitum að það þarf brenn andi áhuga og metnað til að stýra öflugum líf eyris- sjóði í örum breytingum nútímans og til framtíðar. Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins JÁKVÆÐNI OG FRUMKVÆÐI SÉRFRÆÐINGUR Í NOTENDAÞJÓNUSTU OG UPPLÝSINGAÖRYGGI VIÐ LEITUM AÐ Embætti lögreglustjórans á Vesturlandi laust til umsóknar Auglýst er laust til umsóknar embætti lögreglustjórans á Vesturlandi. Lögreglustjórinn á Vesturlandi fer með stjórn lögregluliðs í sínu umdæmi. Hann annast daglega stjórn og rekstur lögreglunnar í umdæminu og ber ábyrgð á framkvæmd lögreglustarfa innan þess. Umsækjendur skulu fullnægja skilyrðum 2. mgr. 28. gr. lögreglulaga nr. 90/1996. Aðrar hæfniskröfur eru: • Góð þekking og yfirsýn yfir verkefni lögreglunnar æskileg • Góð þekking og/eða reynsla af störfum innan stjórnsýslunnar æskileg • Rekstrarþekking og/eða reynsla af rekstri æskileg • Farsæl reynsla af stjórnun og stefnumótun æskileg • Framúrskarandi forystu-, samvinnu- og samskiptahæfni • Fagmennska, frumkvæði, drifkraftur og jákvæðni • Mjög gott vald á íslensku og ensku og færni til að tjá sig í ræðu og riti • Þekking á einu Norðurlandamáli æskileg Dómsmálaráðherra skipar lögreglustjóra til 5 ára í senn, sbr. lög um réttindi og skyldur starfsmanna ríkisins, nr. 70/1996. Miðað er við að skipað verði í embættið frá og með 15. janúar 2020. Um laun og starfskjör lögreglustjóra fer eftir ákvörðun með lögum sbr. 6. og 7. mgr. 24. gr. laga um meðferð sakamála nr. 88/2008. Upplýsingar um starfið veitir Haukur Guðmundsson ráðuneytisstjóri í síma 545 9000. Umsóknarfrestur er til og með 14. desember 2020. Dómsmálaráðuneytið hefur ákveðið að fela nefnd að fara yfir þær umsóknir sem berast og á nefndin að skila ráðherra rökstuddu áliti á hæfni umsækjenda. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um skipun liggur fyrir. Umsóknum skal skila rafrænt á starf@dmr.is. Í umsókn skulu koma fram upplýsingar um: 1) menntun, 2) reynslu af stjórnun, 3) reynslu af lögmannsstörfum, saksókn og/eða dómstörfum, 4) reynslu af stjórnsýslustörfum, 5) upplýsingar um samskiptafærni og sjálfstæði, 6) aðrar upplýsingar sem varpað geta ljósi á faglega eiginleika og færni umsækjanda sem máli skipta fyrir störf lögreglustjóra. Með umsókn skulu fylgja afrit af prófskírteinum og upplýsingar um umsagnaraðila. Stjórnarráð Íslands Dómsmálaráðuneytið Atvinnuauglýsingar 569 1100 STARFSMAÐUR Í FASTEIGNAUMSJÓN Á SKRIFSTOFU ALÞINGIS Skrifstofa Alþingis auglýsir eftir laghentum einstaklingi til starfa í fasteignaumsjón á rekstrar- og þjónustusviði frá 1. febrúar 2021. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi forseta Alþingis og Félags starfsmanna Alþingis. Tekið er mið af jafnréttisáætlun skrifstofu Alþingis við ráðningar og öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Frekari upplsingar er að nna á starfatorg.is og þar er einnig sótt um starð. Starfslutfall  Umsóknarfrestur er til . esem er   Frekari upplýsingar um starfið • Almennt viðal og en ur ætur á  seignum og lóð þingsins. • iðal og utningur á  s naði. • Uppsetning og reytingar á innra skipulagi  snæðis. • nnur verkefni sem falla un ir verksvið fasteignaumsjónar. • Iðnmenntun eða sam ærileg menntun sem ntist star • Marktæk starfsreynsla sem ntist star • Frumkvæði og lausnamiðuð ugsun. • Sjálfstæði og góð samskiptafærni. • Góð tölvu- og tæknikunnátta. • Góð slenskukunnátta og ritfærni. • kuréttin i. Helstu verkefni og ábyrgð Hæfnikröfur Nánari upplýsingar veitir: Jörun ur Ragnar lön al verkefnastjóri fasteignaumsjón jorun ur. lon al altingi.is s - gildi skrifstofu alþingis eru framsækni | virðing | fagmennska
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.