Morgunblaðið - 03.12.2020, Blaðsíða 53
DÆGRADVÖL 53
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. DESEMBER 2020
Brynjar var áður kvæntur Ester
Hafsteinsdóttur, f. 22.9. 1961, líf-
eindafræðingi. Börn Binna eru 1)
Björg Brynjarsdóttir, f. 13.10. 1990,
verkfræðingur í Reykjavík, gift Ein-
ari Sigurðssyni verkfræðingi. Þau
eiga dreng Einarsson, barnabarn
Binna. 2) Ari Brynjarsson, f. 24.6.
1993, háskólanemi í Hollandi. Fóst-
urbörn Binna eru Agnes Stef-
ánsdóttir, f. 19.4. 1999, háskólanemi í
Reykjavík; Bríet Stefánsdóttir, f.
19.4. 1999, háskólanemi í Kaup-
mannahöfn og Jason Stefánsson, f.
23.1. 2006, grunnskólanemi í Vest-
mannaeyjum.
Systkini Binna eru Jón, f. 16.11.
1952, býr í Noregi; Guðjón Kristinn,
f. 19.2. 1954, býr í Reykjavík og Jón-
ína, f. 21.6. 1962, snyrtifræðingur í
Reykjavík.
Foreldrar Binna eru hjónin Krist-
geir Kristinsson, f. 4.7. 1926, d. 5.11.
2013, útvegsbóndi á Felli, Arnar-
stapa, síðar sjómaður á Akranesi og
Björg Jónsdóttir, f. 23.9. 1928, d. 27.3.
2019, húsfreyja á Felli, Arnarstapa,
síðar verkakona á Akranesi.
Sigurgeir B.
Kristgeirsson
(Binni)
Guðlaug Jósefsdóttir
húsfreyja síðast
á Arnarstapa
á Snæfellsnesi.
Dó 1962
Geirmundur Gíslason
bóndi Vatnabúðum, Eyrarsveit,
Snæfellsnesi, fórst í sjóslysi á Hellissandi
Geirþrúður Geirmundsdóttir
húsfr, Ytri-Knarrartungu, Breiðuv, Snæfellsn.
Guðjón Kristinn Guðjónsson
bóndi, Ytri-Knarrartungu, Breiðuv., Snæfellsn.
Kristgeir Kristinsson
útvegsbóndi, Felli, Arnarstapa, Snæfellsnesi
Helga Þórðardóttir
húsfreyja í Króktúni og
síðar vinnukona á
Stóra-Kambi, Breiðuvík
Guðjón Arnbjarnarson
bóndi, Króktúni á Landi, Rangárv. Dó ungur frá 6 börnum
Marteinn G.K.
Karlsson
Ingveldur
Lárusdóttir
Þorsteinn
Gíslason
Guðmundur Smári Guðmundsson
framkvæmdastjóri G. Run í Grundarfirði
Guðmundur Marteinsson
forstjóri Bónuss
Karl
Magnússon
Guðmundur
Runólfsson
Guðjón
Guðlaugur
Kristinsson
Guðlaug Rakel Guðjónsdóttir
forstöðumaður
flæðisviðs Landspítala
Birkir Már Sævars-
son landsliðsmaður
í fótbolta
Helga
Birkisdóttir
Sesselja Sigurrós
Gísladóttir
Lárus
ggertsson
Fjeldsteð
E
Júlíus
jeldsteð
árusson
F
L
Sigurjón
gúst Júlíus-
on Fjeldsteð
Á
s
Ásta
Sigríður
Fjeldsteð
forstjóri
Krónunnar
Elíveig
Kristjana
Kristinsdóttir
Geirmundur
Þorsteinsson
Geir Jón
Þórisson
yfirlögregluþjónn
Þórir
Geirmundarson
Jónína Jóhannsdóttir
vinnukona, Hrísdal, Miklaholtshreppi, Snæfellsnesi
Oddur Ásmundsson
bóndi, Hrísdal, Miklaholtshreppi, Snæfellsnesi
Sigríður Oddrún Jónsdóttir (Oddsdóttir)
húsfreyja, Húsanesi, Snæfellsnesi
Jón Lárusson
bóndi, Húsanesi, Breiðuvík, Snæfellsnesi
Ingveldur Eggertsdóttir
húsfr., Hrísum, Helgafellssv., Snæfellsn.
Lárus Þorgeirsson
bóndi, Hrísum, Helgafellssveit, Snæfellsnesi
Úr frændgarði Sigurgeirs Brynjars Kristgeirssonar
Björg Jónsdóttir
húsfreyja og
verkakona, Felli,
Arnarstapa,
Snæfellsnesi
„Á ÞESSUM TÍMAPUNKTI ERTU SJÁLFSAGT
FARINN AÐ VELTA ÞVÍ FYRIR ÞÉR HVERNIG
GRAFIÐ ER EFTIR BITCOIN RAFMYNT –
OG HVERNIG ÞÚ GETUR BYRJAÐ?”
„EINU SKIPTIN SEM HANN VIRÐIST
VERA MEÐ EINHVERJA BRJÓSTVÖÐVA ERU
ÞEGAR HANN STENDUR Á HAUS!”
Ferdinand
Hrólfur hræðilegi
Grettir
... auðgandi.
Í klípu eftir Mike Baldwin eftir Jim UngerHermann
LIÐSMENNIRNIR ERU ALLIR MEÐ SÁRAN
MAGAVERK EFTIR SÚPUNA SEM ÞÚ BARST Á BORÐ!
JÆJA, GÓÐU
FRÉTTIRNAR
ERU ÞÁ ÞÆR AÐ
ÞEIR FÁ ENGA
AFGANGA!
RESTIN AF SÚPUNNI ÁT SIG Í
GEGNUM POTTINN!
ÞAÐ KEMUR
MÉR Á ÓVARTÉG TOGNAÐI
HVAÐ VARSTU
AÐ BAUKA?
ÞAÐ KEMUR MÉR
EKKI Á ÓVART
TYGGJA
Halldór Vigfússon kenndi föðurmínum þessa vísu eftir Þor-
stein Erlingsson:
Þess eins bið ég guð, ef ég á nokkra sál,
svo engum það verði til reiði,
að sendi hann hana í bik eða bál
en bara ekki á Þingmannaheiði.
Halldór var góður vinur föður
míns og heimagangur á Laugaveg-
inum. Ég var hændur að honum og
hann kenndi mér þessa vísu litlum
dreng og hafði ástæðu til:
Nú er hlátur nývakinn,
nú er grátur tregur.
Nú er ég kátur, nafni minn,
nú er ég mátulegur.
Á þriðjudaginn sendi Helgi R.
Einarsson mér póst með þeim um-
mælum, að nú væri vart hundi út
sigandi, en sendi mér þessa limru:
„Að standast eða ekki“:
Leika á mig ég læt ei
liðna daga því græt ei.
Skran margur keypti,
í skuldir sér steypti:
„Farðu því vel blakki Friday.“
Jón Gissurarson er brattur á
Boðnarmiði og ber aldurinn vel:
Aldur minn nú upp ég gef
um hann sjáið bögur.
Sælu árin sigrað hef
sjötíu og fjögur.
Áfram líður ævin hratt
enga hef þó krísu
mér er því í muna glatt
marga geri vísu.
Kristjana Sigríður Vagnsdóttir
svaraði: „Jón minn! Hvað hvað
hvaða“:
Mitt er aukið afl og trú;
enga dreg ég nurtu.
Átta tíu og níu nú
nemast árin burtu.
Hólmfríður Bjartmarsdóttir yrk-
ir þetta fallega myndræna ljóð og
heitir „Bær“. Uppsetning þess
hjálpar okkur að finna rétt hljóm-
fall þegar við förum með það:
Húsið er grátt, í garði
með reynitrjám.
Í garðinum stend ég í njólanum
upp að hnjám.
Tjaldalaus gluggi á gaflinum
svartur og einn.
Í garðsins hleðslu er mosavaxinn
hver steinn.
Krossar í grafreit, á kafi í grasi
á hól.
Kríur við vatnið
friður
miðnætursól.
Friðrik Steingrímsson kennir
okkur lífsreglurnar:
Alltaf gaspra maður má
um mannsins brest’ og fleira,
en aldrei tala illa um þá
sem ekki til þín heyra.
Halldór Blöndal
halldorblondal@simnet.is
Vísnahorn
Bara ekki Þingmannaheiði
Húðfegrun ehf | Vegmúli 2 | Sími 533 1320 | www.hudfegrun.is
Tímapantanir í síma 533 1320
Við tökumvel ámóti ykkur í Vegmúla2
Gelísprautun
Neauvia Organic býður einnig upp á
kollagenörvandi fjölsykrugel og er það
hið eina sinnar tegundar á markaðnum.
Gefur náttúrulega fyllingu
• Grynnkar línur og hrukkur
• Eykur kollagenframleiðslu
DESEMBER
TILBOÐ
20%
afsláttur