Skólavarðan


Skólavarðan - 2018, Page 13

Skólavarðan - 2018, Page 13
VOR 2018 SKÓLAVARÐAN 13 Þingfulltrúar á 7. Þingi KÍ þökkuðu þessum fulltrúum fyrir vel unnin störf í þágu sambandsins en þau láta af eða hafa látið af sínum embættum nú í vor. Þetta eru frá vinstri, Ólafur Loftsson formaður FG, Ingibjörg Kristleifsdóttir formaður FSL, Aðalheiður Steingrímsdóttir, fv. varaformaður KÍ og Þórður Á. Hjaltested, fv. formaður KÍ. Á þriðja hundrað fulltrúa tók þátt í í þingstörfum og afgreiddi mál til stefnumótunar næstu fjögur árin.

x

Skólavarðan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.