Skólavarðan


Skólavarðan - 2018, Blaðsíða 49

Skólavarðan - 2018, Blaðsíða 49
samfélagsmiðlunum. Samfélagsmiðlar eru frábær vettvangur til að koma skilaboðum á auðveldan, þægilegan og hraðan hátt á framfæri. Þá er ánægjulegt að aðrir starfsmenn á leikskólum eru að uppgötva kennsluefni sem þeir hafa sýnt frá. Einnig koma spurningar um starfið og námið sem er megintilgangur verkefnisins og sýnir aukinn áhuga á bæði starfinu og náminu. Eysteinn og Magnús vilja leyfa fólki að gægjast inn í heim leikskólakennarans og upplifa alla þá gleði sem er þar við völd. Þeir eru þeirrar skoðunar að leikskólinn þurfi jákvæðari umfjöllun en hefur verið ráðandi hingað til. Umræðan og nýliðun í stéttinni helst í hendur og ef einu skilaboðin út í samfélagið eru neikvæð þá er ekki hægt að ætlast til að fólk flykkist í námið. Þessu vilja þeir breyta og eru sannfærðir um að gleðin og jákvæðnin sem ríkir á leikskólum smiti út í samfélagið og hafi áhrif á aðsókn í leikskólakennaranám. Líflegar umræður um starfið Verkefnið hefur verið kynnt víða. Eysteinn og Magnús hafa kynnt það og námið í leik­ skólakennarafræðinni á Háskóladeginum, í Háskólaherminum og á Starfamessu Akur­ eyrar. Auk þess hafa þeir farið með kynn­ ingar í framhaldsskóla og á næsta skólaári ætla þeir að bæta í og heimsækja enn fleiri framhaldsskóla, sem og grunnskóla, og kynna leikskólastarfið fyrir nemendum. Samfélagsmiðlar eru frábær vettvangur til að koma skilaboðum á auðveldan, þægilegan og hraðan hátt á fram­ færi. Skeifan 8 | 108 Reykjavík | sími 517 6460 | www.belladonna.is Flott föt, fyrir flottar konur Str. 38-58 Hægt er að fylgjast með Járnkörlunum á Facebook og Snapchat undir: jarnkarlarnir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Skólavarðan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skólavarðan
https://timarit.is/publication/1179

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.