Vinnan


Vinnan - 01.12.1946, Síða 7

Vinnan - 01.12.1946, Síða 7
JÓN RAFNSSON : FRÁ 19. ÞINGINU Fjölmennasta þingi íslenzkrar alþýðu er nú lokið. Þeir, sem fylgzt gátu með störfum þess, munu á eitt sáttir um að þetta þing hafi verið um marga hluti hið mikilverðasta. — Enda var það háð á merkunr tímamótum í sögu sambandsins og til þess vandað af fyrrverandi sambandsstjórn nreð tilliti til þess. En það var vissulega fleira, sem leiddi athygli þjóðarinnar að þessu þingi og gaf því sitt sögulega gildi. Þetta þing átti að skera úr unr það, lrvort enn skyldi haldið áfram á þeirri braut, er brotin var af sameiningaröflunum í verkalýðsfélögunum, þegar Alþýðusambandinu fekkst breytt í verka- lýðssamband, óháð stjórnmálaflokkunum, hvort fylgt skyldi framvegis stefnu irins bróðurlega sam- starfs verkafólksins á grundvelli stéttarlegra hags- muna, án tillits til stjórnmálaskoðana, — eða hvort horfið skyldi til gamla tímans og samband verkalýðsfélaganna aftur hneppt í spennitreyju flokksagans. Fulltrúar hinnar gömlu flokkslegu eingyðis- stefnu í verkalýðssamtökunum, þeir Alþýðublaðs- menn, höfðu allan tírnann frá 18. þinginu 1944 ★ lausn, kreddu- og kenjaflokkum, bæði á ★ ★ sviði félagsmála, stjórnmála og trúmála. * ★ . ★ Trúlega unnið starf á sér skapandi mátt. ^ * Og það verkar og þannig á starfsmanninn * * sjálfan. Sá, sem glatar lífi sínu, mun bjarga ★ * því. Starfið svelgir ekki aðeins í sig starfs- * getu og orku, það veitir einnig verkamann- ^ * inum ríkulegar gjafir — ekki aðeins laun í * * peningum — heldur og aukna kunnáttu og ★ * lífsreynslu, ódrepandi vilja til þess að sigr- * ^ ast á örðugleikum, vaxandi trúmennsku og * trú á sigur mannlífsins yfir hrjúfu efninu * * og illum öflum viljalífsins. En allt er þetta ★ * meðal hinna fegurstu ávaxta köllunarstarfs- * ins, samkvæmt fagnaðarerindi Krists. * VINNAN undirbúið uppgjörið á 19. þinginu. —■ Þá þegar lýstu þeir yfir heilögu stríði á hendur stjórn Al- þýðusambandsins, sem höfuðóvininum (næst Rússum) og sannarlega sáust þeir ekki fyrir vopnabuiði. Þeir voru ekki aldeilis að tefja tímann með því að bíða þess að hin nýkjörna sambandsstjórn gerði sér eitthvað til óhelgis, heldur kunngerðu þegar í upphafi og fyrirfram, að á næsta sam- bandsþingi skyldi verða hreinsað til í forystu sam- bandsins svo að um munaði og hin gamla flokks- stjórn þeirra leidd aftur til sætis í stéttarsamtök- um verkalýðsins. Til frekari fullvissu gripu þeir til hins kunna kjörorðs Helga Hannessonar ís- firðings á 18. þinginu og hétu á Sjálfstæðisflokk- inn og Framsóknarflokkinn að mynda um sig breiðfylkingu í verkalýðssamtökunum gegn „Kommúnistum“ þ. e. sameiningarmönnum og sósíalistum í Alþýðusambandinu. Og til að útiloka lrina minnstu grunsemd í þá átt, að hernaðaráætlanirnar stæðust ekki út í æsar, sneru þeir sér einnig beint og opinskátt til at- vinnurekenda með fortölur sínar og liðsbónir. 30. ágúst 1946 segir Alþýðublaðið m. a. á þessa Stundum er talað um mikla menn, sem í ★ ★ ^ vændum séu til þess að rétta hag þjóðlífsins. * * Og víst verðum vér að lifa í þeirri von. En + * það, sem þjóðin þarfnast mest, eru hinir * mörgu starfsmenn, hver í sínum verkahring, ★ + iðjusama menn í önnum hinna virku daga, * * en með rúnaristur hetjuskaparins á enni sér. * Það hæfir bezt að tala sem fæst um skapandi * * þróunarstörf — nýsköpun — ef þjóðin á ★ ^ ekki nú þegar þessa menn. Það er um þetta * * eins og erfðina frá feðrunum. Það eru ekki ^ * aðeins miklir menn með mikil eftirmæli, + * sem hafa selt oss hana í hendur, heldur og ★ * hinir mörgu og smáu, sem ekkert eftirmæli * * eiga sér. 313

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.