Vinnan


Vinnan - 01.12.1946, Síða 27

Vinnan - 01.12.1946, Síða 27
altént til að íá upp í skuldir þessara ræfla). Nei, söigðu smákallarnir, svona djöfuls blóðsugum, sem Jiafa stolið af okkur öllu sem við höfum dreg- ið á land, selium við ekki aflann, (orðbragð skríls- ins) og spýttu á gólfin, skelltu liurðum og lilógu hrossahlátur. Þvílíkt framferði liafði ekki sézt hér af ófullum mönnum. Einn kaupmaðurinn, sem var óvanur svona fruntaskap, missti jafnvægið og danglaði lítillega í lilutamann og fékk rokna kjaftshögg í staðinn. Verið var sent sagt í liernað- arástandi. Bæjarstjórnin, sem skipuð er okkar á- gætu útvegs- og kaupmönnum, liélt fund á laun, sem eingöngu snerist um það hvernig bregðast skyldi við mannkerti þessu er þannig spillti friði borgaranna. En enga lausn virtist að fá. Það kom upp úr dúrnum að ekki þurfti dans- leik til þess að greifinn næði sér í stúlku. Að vísu liafði kvisazt að ein þernan á gistihúsinu liefði lagt fag sitt við hann, en það var af öllum almenn- ingi skoðað sem áróður, líklega frá kommúnist- um. En á fimma degi hans hérveru var fullyrt að yngri dóttir læknisins hefði verið hjá lionum um kvöldið, líklega alJa nóttina. Og mæðurnar í ver- inu fylltust vandlætingu yfir háttalagi stúlkunn- ar, en það leyndi sér ekki að undir niðri ásökuðu þær dætur sínar fyrir að Játa liið gullna tækifæri ganga úr greipum sér. Og ég get sagt ykkur að það var niikið um dýrðir í læknislrúsinu þá lrelgi. Efjónin ltöfðu nefnilega heimtað að dóttirin Jrvði greifanum heirn. Allan daginn frá því um birt- ingu var staðið í bakstri og frúin var sjálf allt í öllu. Læknirinn fór í gömlu kjólfötin sín, frúin fór í upphlutinn með gullmilJunum og synir þeirra og dætur voru í bezta skarti sínu. Svo Jreið ' fjölskyldan með eftirvæntingu í betri stofunni og þjónustufólkið í eldhúsinu reiðubúið til að bera inn kræsingarnar. Síðan kom lrinn ungi maður. Læknirinn lrauð lrann velkominn r sitt Jrús, sagði nokkur lrjartanleg orð á dönsku og þakkaði þann heiður senr sér, gömlunr útkjálkalækni, hlotnað- ist, svo og sínunr. Greifinn kinkaði kolli, Jrrosti Jrárfínt og settist síðan Jrjá ungfrúnni. Fólkið var afar hikandi til að byrja nreð, en þegar púnsið var borið inn rættist úr og allt fór vel. Daginn eftir sagði læknirinn við sjúklingana að annan eins efnismann Jrefði hann aldrei fyrirJritt. Það var ekki anralegt að verða tengdafaðir miljónamær- ings eða Jrver veit lrvað. Oig dagarnir liðu. Það var ekki talað unr annað í verinu en þenn- an unga mann og fylgzt með hverri hans hreyf- ingu frá nrorgni til kvölds. Stúlkurnar litu Jæknis- dótturina öfnndaraugum þegar lurn trítlaði Jétt- fætt upp tröppur gistilrússins á kvöldin, og álitu að lrér væru svik í tafli, þar sem sigurinn væri unninn algerlega sanrkeppnislaust. Snrákallarnir voru stöðugt á gægjum eftir auglýsingum unr fisk- kaup og stórkallarnir sátu daglega á leynifund- um. En ekki komu peningarnir í bankann. Það skyldi þó aldrei vera að einhverjir bófar í útland- inu hafi stolið þeinr? Eða lröfðu þeir stóru ein- Jrverja klæki í frammi gegnum bankann? Þannig spurðu nrenn. Daglega nráttu bankaþjónarnir Jrrista Jröfuð sín með hryggðarsvip, en undruðust jafnframt þá ólrifanlegu ró sem höfðinginn sýndi. En sanrt fór Jrann á sínrstöðina og sendi skeyti til fjarlægra staða og auðvitað voru skeytin á dul- nráli. Og aumingja símastúlkurnar, mikið skulfu lrendur þeirra þegar þær tóku við eyðublöðununr. Og einn daginn kenrur höfðinginn að nráli við gesgjafann og segir (einnig orðrétt þýðing): Mér þykir þetta ákaflega leiðinlegt, ég vildi senr sé Jrafa greitt yður fyrirfram, en því miður lrefur orðið ískyggilegur dráttUr á peningasend- ingum til nrín. Ég veit .... Gestgjafinn grípur fram í: Uss, ég vil ekki lreyra þetta, fyrir alla lifandi nruni, engar álryggj- ur, það nryndi lrryggja mig stórlega. Mín er á- nægjan að lrafa yður sem gest minn svo lengi sem þér óskið. Engar áhyggjur. Það gleður mig ósegjanlega að þér skulið vera svona vingjarnlegur og sýna mér svona mikið traust og vona ég að nrér gefist kostur á að sýna yður þakkJæti nritt. En eins og þér kannske skiljið er þetta alveg nýtt fyrir nrig. Það er lilægilegt að segja frá því, en þetta litla skotsilfur senr ég lrafði nreðferðis er einnig á þrotum svo ég get varJa keypt mér flösku lrvað senr við liggur. Guð konri til, sagði gestgjafinn, opnaði skáp, dró út peningakassa og sagði: Hvað mikið? Gesturinn ætlaði ekki að fást til að þiggja þetta tilboð, en eftir ítrekaðar fortölur og næstunr grát- Jrænir varð Jrann loks að láta undan og stakk tveim þúsundum kæruleysislega í buxnavasann, þakkaði fyrir sig og kvaddi. Gesgjafinn varð svo glaður yfir þessunr uppá- fallna Jieiðri, að liann dró fram fiösku af smygl- uðu ákavíti og fékk sér vænna bJöndu. Sannaðist enn senr fyrr sú skoðun okkar tenrplara að vínið sé undirrót alls Jröls í lreimi lrér. Eftir fyrstu blönduna kom önnur og þriðja og fjórða og þannig áfram þar til gestgjafinn var kominn í svo gott skap að Jionunr nægði ekki svigrúnr síns eigin Jrúss Iteldur fór á rall út í træinn. En um nóttina VINN <VN 333

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.