Vinnan


Vinnan - 01.12.1946, Síða 43

Vinnan - 01.12.1946, Síða 43
Da5—e5 -X -g -X -*c -X -X •X -X -X -K -X -X QT^ÁF^ * * * + * OJV/xJnL-x -X -X -X -X -X Tefld á skákmeistaramótinu i Groningen 1946. DROTTNIN GARBRAGÐ Hvitt: S. Flohr, V . S. S. F. Svart: Christofel, Sviss. 1. d2—d4 d7—d5 2. U 1 CM U c7—c6 3. Rbl—c3 Rg8-f6 4. Rgl—f3 e7—e6 5. Bcl—g5 d5xc4 Þetta afbrigði a£ drottningarbragði hefur nú á ný rutt sér til rúms, endurbætt af M. Botvinik, en hann hefur sem kunn- ugt er brugðið því fyrir sig með góðum árangri. Agætt fram- hald er einnig: 5....... h7—h6, 6. BxfG, 7. D—b3, R—d7, 8. e4, d5xe4, 9. Rxe4, D-f4, 10. B-d3, R-f6! 11. R-g3, B-e7, 12. 0—0, 0—0 og staðan er svipuð. Steiner — Purdy, Sidney 1937. 6. e2—e4 b7—b5 7. e4—e5 h7—h6 8. Bg5—h4 g7— g5 9. Rf3xg5 h6xg5 10. Bh4xg5 Rb8-d7 Aðalafbrigði byrjunarinnar, hvítt fær manninn aftur og hef- ur peð umfram, en svart fær fjölþætta st?knarmöguleika. Upp úr svona stöðum koma oft fjörugar skákir, sem er einmitt viðfangsefni þeirra sókndjörfu. 11. g2-g3 Sennilega bezt. — í útvarpsskákinni A. S. Denker, U. S. A. — M. Botvinnik, U. S. S. R. lék Denker hér: 11. e5xf6, B—b7, 12. B-e2, D-b6, 13. 0-0, 0-0-0, 14. a4, b4, 15. R-e4, c5! 16. D—bl. D—c7 og Botvinnik náði heiftugri kóngssókn og vann í 25 leikjum. 11. Dd8-a5 12. e5xf6 b5—b4 13. Rc3-e4 Bc8-a6! Leikur, sem lítur vel út og setur hvítt í nokkurn vanda. 14. Ddl—f3 Bezt. Veikara væri B—d2, D—d5, 15. B— g2, Dxd-l og svart stendur vel. 14. Rd7-b6 15. Bf 1 —g2 0-0-0 í þessar stöðu hefur Botvinnik leikið D—d5, en nýjustu rannsóknir hafa leitt í ljós, að 15...... c4—c3 sé réttasta svarið, en nægi aðeins til jafnteflis, eftir 16. Rxc3, bxc3, 17. Dxc6+, K-bl, 18. D-a8+. Ef 18. bxc3, B-c5! 19. H-bl + , B—b6, 20. B—f4+, e5 og svart virðst mega vel við una. 16. 0-0 Hér lék Denker gegn Christoffel R—c5, B—b5, 17. 0—0, Bxc5, 18. dxc5 og vann í 44. leik. en Flohr velur fastari leið með það fyrir augum að svara R—d5 með Hf—cl. 16. Hd8xd4 17. Bg5-e3 Hd4-d7 Athugandi var H—d5 hótandi H—f5 til að geta flæmt drottn- inguna af skálíntinni hl—a8, sem er aðalveikleikinn í svarta taflinu. 18. Hfl-cl Upphaf sóknarinnar. Nú ógnar 19. B-fl og næst Bxb6 með sterkri sóknarstöðu. 18. 19. b2—b3! Hér gat hvítt valið um 19. R—d2, sem er einnig gott áfram- hald. 19. c4—c3? Betra var 19......... R—d5, 20. B—fl (ekki bxc4 vegna Bxc4), Rxe3, 21. fxe3, B—b5, 22. bxc4, B—a4, sem myndi veita meiri mótstöðu. 20. Be3xb6! a7xb6 21. Re4xc3! Skemmtileg fórn, sem greinilegt er að svart hefur ekki cfni á að þyggja því að ef bxc3, Dxc6+ og svart getur enga björg sér veitt. 21. Hd7—c7 Þvingað. 22. Rc3-e4 De5-h5 Hér er staðan að vísu töpuð, en þessi kóngssókn kemur nokk- uð seint. 23. h2—h4! Ba6-e2 Þrátt fyrr það þó svart hafi báða biskupana, eru drottninga- kaupin samt óhagstæð, veldur því frípeðið á h-línunni, sem með tímanum yrði þungt í skauti. 24. Df3-e3 Bf8-h6 Svart h'efur sjáanlega gefið upp alla von, bezt var K—b7. 25. De3xb6 Bh6xcl 26. Halxcl Dh5-d5 Nauðsynlegt, því að hótunina 27. Hxc6, Hxc6, 28. Dxc6+ og næst R—d6 varð að fyrirbyggja. liða e£ 26.... B—1)5, þá 27. R-d6+, K-d8 (K-d7, 28. D-d4!) 28. Bxc6 og vinnur. 27. Re4—c3! b4xc3 Fjörbrotin. 27.....D— e5, 28. Rxe2, Dxe2, 29. Bxc6! væri eðlilegra áframhald, þó að hvítt hafi vinnandi sókn. T. d. 29....... D—e5 (bezt), 30. B—b7+, K—d8 og nú getur hvítt valið um 31. Hxc7, Dxc7, 32. D-d4+ cða 31. H-dl + , K-e8 (K—e7, 32. Dxb4+), 32. B—c6+ mcð vinnandi sókn. 28. Bg2xd5 c6xd5 29. Db6-e3 Gefið. Hvítt vinnur nú peðið á c3 og hefur frípeð báðum megin, sem vinna auðveldlega. Skemmtileg skák og rnjög vel leikin, sem þar að auki hefur sérstakt gildi fyrir þetta byrjunarkerfi. ÓIi Valdimarsson. -X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X-X Utan úr heimi Bandaríkin: Á fjárhagsáætlun 1947 er gert ráð fyrir að um 50% af öllum gjöldum ríkisins verði varið til hersins. Það svarar til þess, að hvert mannsbarn í Bandaríkjunum greiði 125 dollara á ári til hernaðarþarfa. Sovétríkin áætla á næsta ári á milli 20% og 25% af ríkistekjunr sínurn til hersins. Bretland lætur 42% af sínum ríkistekjum til hernaðarþarfa. Þrátt fyrir mikinn skort á vinnu- afli eru um 2 millj. Breta enn í herþjónustu. Frakkland veitti fyrstu 3 mán. ársins 1946 nær 40 millj. franka til hersins eða álíka mikið og var- ið var til endurreisnarinnar allt árið. VINNAN 349

x

Vinnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vinnan
https://timarit.is/publication/1513

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.