Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Qupperneq 13

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Qupperneq 13
11 Flateyrar. Hálsbólga hefir stungið sér niður í sumar, haust og vet- ur, allt til þessa. Er hún allslæm og byrjar oftast mjög akút. Upp úr henni fékk eitt barn djúpa ígerð í háls og varð að opna utan frá. Isafí. Á kverkbólgu bar mjög lítið á árinu og gat aldrei heitið neinn faraldur að henni. Hesteyrar. Hálsbólgu varð aðeins vart á 2 heimilum. Hofsós. Kverkabólga hefir sáralítið gert vart við sig. Svarfdæla. Kokbólga gerði að kalla ekki vart við sig fyrri helming ársins, en í júlí—nóv. voru sjúklingar óvanalega margir. Stundum gróf í eða i kringum eitlinga, svo að opna þurfti. Höfðahuerfis. Hálsbólga einkum sumarmánuðina. Öxarfí. Hálsbólgu varð ég fyrst var seint i september. Kom til mín fólk bæði úr Axarfirði og Kelduhverfi, er kvaðst vera nýbúið að liggja í hálsbólgu. Við eftirgrennslun fékk ég þó ekki vitneskju um fleiri bæi en þrjá, er kvillinn hafði verið á. Vist er, að þar fremra hófst þetta hér í héraði, hvar sem upphaf var. í sláturtíðinni barst nú háls- bólga þessi í bæ einn hér í nágrenni, er fjöldi manna gisti á allt haust- ið, og þaðan aftur á bœ einn á Sléttu. Af þeim bæ aftur á bæi tvo í kring og í heimavist barnaskóla hér í Núpasveit. Er þessi kvilli enn í héraðinu og þau heimili alls um 15, sem ég veit til að hann hafi ver- ið á. Faraldur þessi hefir hagað sér mjög einkennilega. Er litt næmur en afarþrár, þar sem hann sezt að. T. d. barst hann í byrjun okt. á mannmargt heimili á Sléttu (tvíbýli — heimafólk um 30 manns). Var þar siðan að smátína upp fólkið nú til janúarloka. Öllu fyrst börnin og ungt fólk. í janúar lágu 3 konur, hin elzta um áttrætt, og einn unglingur. Á suma bæði virðist veikin hafa komið tvisvar; réttara mun vera að hún hafi legið þar niðri (væg tilf.) í bili. Einkenni: Hiti, á börnum oftast um 40°, á fullorðnum flestum Iægri. Megn roði innan í hálsi en ekki mikil bólga, aldrei skóf í hálsi, svo ég liafi séð, nema á einstaka manni smádílar, grænir. Bólga utan á hálsi hinsvegar mikil á flestum og lengi að renna af. Stundum eitlaþroti eftir svo vikum skipti, eftir að sjúklingurinn virtist að öðru heilbrigður. Otit. med ac. suppur. fengu nokkur börn, fleiri vægari hlustarbólgu. Tíðast stóð hiti 5—6 daga, varð á sumum þrár en lágur, svo sem tíðkast í farsóttum, þar sem berklaveiki er mikil. Til dæimis um það, hve lítt næm veikin er, er það, að börn, er gengu að heiman í barnaskóla, umgengust nokkra daga sjúldinga í heiinavist, án þess að kæmi að sök. Síðar voru þau tekin úr skólanum, en í heimavistinni veiktust allir að lokum, þó sum börnin mjög lítillega — síðast kennari og ráðskona, er þó var búin að fá snert nokkurn heima af veikinni, áður en hún kom — mánuði fyrr. Eftir þvi sem ég kemst næst, er þetta ekki diptheria, en ekki hefi ég enn sent efni til rannsóknarsstofu. Fljótsdals. Hálsbólga gekk í júlí—sept. Tók marga sjúklinga. Seyðisfí. Hálsbólga gerði vart við sig flesta mánuði ársins. Síðu. Hálsbólga gerði vart við sig seinustu 3 mánuðina, og fengu hana víst talsvert fleiri en þeir, sem skráðir eru. Vestmannaeyja. Gerði vart við sig í öllum mánuðum ársins, mest í júlí. Hygg ég að sumt af henni hafi verið væg skarlatssótt. Rangár. Hálsbólgu varð hér vart allt árið. Var talsvert illkynjuð
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.