Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Síða 20

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Síða 20
18 og sláturhús. Kemur þar því margur, einkum að haustinu til slátur- hússins, og sækir þangað vinnu meðal annars. Frótti ég nú það, að einhver lasleiki hefði verið á Minniborg um haustið áður en sjúkling- arnir veiktust á hinum bænum. Ýmsu var svarað við eftirgrennslan um þetta, sem erfitt var að byggja á, en þó játaði einn á þessu heimili, að hann hefði legið rúmfastur í 3 daga, eu verið einkennilega og óvenju- lega máttfarinn í 3 vikur á eftir. 8. Iðrakvef (gastroenteritis acuta). Töflur II, III og IV, 8. S júklingafíöldi 1921—1930: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Sjúkl. 1049 1244 1024 981 1047 1303 2158 2370 2515 2037 Dánir 5 ,, 2 „ 1 5 ,, ,, 4 4 Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. Garnakvef hefir gert vart við sig flesta mánuði ársins, en vægt. Borgarfí. Nokkur tilfelli í ágúst og september. Eitt dauðsfall, barn 2 ára. Veiktist mjög hastarlega með septiskum hita og léttum menin- gitiseinkennum í byrjun, sem hurfu von bráðar, og vatnsþunnum nið- urgangi. Dó á 5. degi. Borgarnes. tðrasótt stakk sér niður en var væg. Ólafsvíkur. Garnakvef gerði vart við sig flesta mánuði ársins. Lang- flestir af þeim sjúklingum voru börn á aldrinum 0—5 ára. Hofsós. Iðrakvef stakk sér niður allt árið. Svarfdæla. Iðrakvef gerði eitthvað vart við sig í hverjum mánuði. Öxarfí. Alltaf vafamál, hvað telja skuli á farsóttaskrá af þessum sjúklingum, því þessi kvilli er algengur af ofáti, ofkælingu etc. Það er segin saga, að á haustin gengur garnakvef í herbúðum sláturhús- manna á Kópaskeri. Er þeim sumum nokkuð „vandblæst að eta slátur“ eins og Þórði í Vatnsfirði forðum. Þeir leita kamars en ekki læknis fyrr en í fulla hnefana, enda lækning ókeypis í daglegu striti. En svo kemur hið einkennilega fyrir oss, að úr þessari „sláturhúsdrullu“ virð- ist stundum verða meira og minna ,,local“ faraldur. Hver er „origo mali“ og uppspretta spánskrar veiki og annara djöfullegra hluta? Skapast slíkt sem Ýmir jötun af hrími og blæ hitans með krafti þess, er til sendi, eða magnast lítið frjó vegna aðvífandi lífsskilyrða, er til- viljun fleygir á borðið? Niðurstaðan varð sú, að á bæjunum i kringum sláturhúsið varð nokkur faraldur að garnakvefi, og var leitað læknis vegna krakka. Eru þannig hinir skráðu flestir fengnir. Þistilfí. Iðrakvef gekk allt árið nokkuð en magnaðist skyndilega í okt.—nóv., og var óþverra kvilli hiti og ill líðan. Vopnafí. Síðari hluta ársins har nokkuð á áköfu iðrakvefi. Fljótsdals. Iðrakvef gekk í maí—ágúst og tók marga, bæði börn og fullorðna. Segðisfí. Iðrakvef gekk frá því í maí þangað til í ágúst. Berufí. Iðrakvef gekk frá ársbyrjun og fram í júní, þótt veikin sé J
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.