Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Qupperneq 24

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Qupperneq 24
22 hinn í Ólafsfirði. Næst varð sóttarinnar vart í Dalvík í ágúst, og síðan hér og hvar í hverjum mánuði til ársloka; yfirleitt var sóttin mjög væg, og er mér kunnugt um, að miklu fleiri fengu hana en læknis leituðu. Sóttin mun hafa borizt hingað frá Akureyri. Aðeins 1 karlmaður fékk orchitis. Þó nokkrir fengu hita, þrautir og ejmisli í kviðinn oftar v. m., nokkrum dögum áður en munnvatnskirtlarnir fóru að bólgna, en aðrir fengu svipuð „al)dominaIia“ upp úr hettusóttinni. Akureyrnr. Hettusótt gekk víða um héraðið og bar á henni alla mán- uði ársins, og kemur enn fyrir þegar þetta er ritað. Veikin hefir verið væg. Rcykdæla. Hettusótt barst í Mývatnssveit í október. Fór sér hægt í fyrstu, jókst í desember, en náði sér á strik eftir áramótin og gekk þá um alla Mývatnssveit, bæ frá bæ, allþung veiki. Margir lágu frá 10—14 daga og voru lengi að ná sér. Öxarfi. í febrúar kom hraustur karlmaður frá Reykjavik til Rauf- arhafnar, sjóleiðis, nýorðinn lasinn af hettusótt. Hann umgekkst fjölda manns, enda engin varúð höfð, en smitaði engan. í lok apríl barst hettusótt samtímis í Axarfjörð og Núpasveit, með mönnum, er komu frá Akureyri. Síðar á vorinu eða snemma sumars, frá Þórshöfn til Raufarhafnar og e. t. v. enn á fleiri vegu inn í héraðið. Hún barst í vor í alla hreppa nema ekki á HólsQölI, svo ég muni, og var enn á ferli í árslok — þá eingöngu á Raufarhöfn. Hún hefir enn komið á fá heim- ili, þó sóttvarnir hafi alls engar verið. Með sömu yfirferð og hún hefir haft, getur hún orðið hér í mörg ár samfleytt og jafnvel orðið landlæg. Tel þó líklegra að hún deyi út í einhverjum harðindabálki og sam- gönguleysi í vetur. Veikin hefir verið ákaflega lítið næm. Á bæ þeim, er hún barst fyrst á, í Núpasveit, smitaði hinn aðkomni fyrst fáa af heimafólki, þeir aftur aðra og svo koll af kolli, unz heimafólk var búið að undanteknum tveim rosknum mönnum, sem e. t. v. hafa fengið hana áður. Maður af Langanesi kom til dvalar á bæ hér í Núpasveit, smitaður af hettusótt. Hann fékk hana, bólgnaði mjög en hélt fóta- vist. Hann smitaði engan, ekki einu sinni 17 ára pilt, sem svaf hjá hon- um, og hafði þó fátt af heimafólki fengið veikina eða ekkert. A Rauf- arhöfn, litlu þorpi, hefir veikin nú gengið fullt misseri, og á þó ýmsa eftir þar. Stundum hafa mánuðir liðið á milli þess að menn hafi sýkzt, er saman hafa sofið veikina út. Mætti segja af þessu margar sögur. Undirbúningstíma var auðvelt að vita fyrst framan af. Hann var oftast réttar þrjár vikur frá því að sá, er smitaði, kenndi lasleika, til þess að jafnt var komið smituðum. Kom fyrir degi minna eða meira. Veikin tók frekast og var þyngst á karlmönnum, einkum 20— 30 ára. Tók þá frekast af því, að framan af voru þeir mest á ferli, lausamenn, er unnu hér og þar, t. d. saman í vegavinnu, en auk þess var hún þeim og skæðust, sumpart af því að þeir fóru verst með sig, sló niður og leituðu læknis. Orchitis fékk fullur helmingur hinna skráðu karlmanna, flestir aðeins annarsvegar, oftasl eftir ca. viku og meir, er önnur bólga var nær alveg farin. Virtist orsök jafnan sú, að þeir fóru illa með sig, fóru t. d. upp úr rúminu til kamars. Sumir voru komnir á fætur og búnir að vera við verk í 3—5 daga. Veiktust þessir menn illa með hita um og yfir 40° og var lengi að batna. Svo
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.