Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 26

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 26
24 en yfirleitt var hún mjög væg. Nálega % af þeim, sem mín vitjuðu, fengu þó upp úr hcnni epididymitis, væga, 1 sjúklingur beggja megin. Sjómenn geta trauðla hlíft sér, voru iðulegast á fótum veikir við erf- iðisvinnu, og býst ég við því að hún hafi af þeim sökum frekar hlaupið niður á ýmsum. Rangár. Hettusótt gekk hér í byrjun ársins, leifar frá 1929. Væg. Eyrarbaklca. Hettusóttin gekk áfram um héraðið á þessu ári. Hún kom frá Reykjavík seint á árinu á undan, og er fyrsta tilfellið bókfært í desember það ár. Eftir júnílok varð ég ekki var við ný tilfelli. Sóttin einkarvæg yfirleitt, og læknar lítið sóttir. Þó kom ég til tveggja sjúk- linga, sein voru mjög veikir af hennar völdum, einkum annar þeirra, með mikla orchitis og allmikil merki þess, að hún hefði lagzt þungt á miðtaugakerfið. Af 51 barni í barnaskóla Eyrarbakka, en ekkert þeirra hafði fengið sóttina áður, veiktust aðeins 10 svo, að unnt var að þekkja sjúkdóminn með vissu. Grímsnes. Gerði vart við sig fyrri hluta árs, einkum í marzmánuði. Eitthvað bar á henni í Laugarvatnsskóla, en annars eru ekki margir nemendur skólans skrásettir með þá veiki. í desembermánuði kom veikin fram á piltum í íþróttaskólanum að Haukadal í Biskupstungum. Mér vitanlega var ekki um neina alvarlega fylgikvilla að ræða. Keflavíkur. Hettusótt breiddist mikið út með vermönnum og hélzt hún meira og minna alla vertíðina. Margir fengu orchitis. 12. Kveflungnabólga (pneumonia catarrhalis). 13. Taksótt (pneumonia crouposa). Töflur II, III og IV, 12—13. Sjúklingafjöldi 1921—1930: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Sjúkl.1) 1061 1033 1009 1012 804 925 1262 875 795 851 - 2) 1024 589 609 564 278 185 218 183 241 274 Dánir 269 200 233 238 127 107 95 84 112 152 Lungnabólga færist enn í aukana á þessu ári og er lungnabólgudauði tíðari en verið hefir 5 árin næstu undanfarin. Bæði taksótt og kvef- lungnabólga virtust fylgja kvefsóttinni. Læknar láta þessa getið: 1. Um kveflungnabólgu: Skipaskaga. Lungnakvefbólga var mjög tíð í sambandi við kvefsótt- ina, eins og getið hefir verið um, sérstaklega í börnum. Þótt hún legð- ist injög þungt á mörg þeirra, dó ekkert. Borgarfj. Kveflungnabólga gerði talsvert vart við sig. Dóu nokkur gamalmenni úr henni. tsafj. Kveflungnabólga gerði með meira móti vart við sig í börnum í janúarmánuði. 9 tilfelli voru skrásett í þeim mánuði af 11 alls á árinu. 1) Pneum. catarrhalis. 2) Pneum. crouposa.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.