Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 36

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 36
34 Flateijrar. Kynsjúkdómar hafa 5 sinnum gert vart við sig á árinu, alltaf á sjómönnum, einum útlendum og fjórum úr Reykjavík. Allir höfðu þeir smitazt í útlöndum. Tveir höfðu lekanda, en þrír (allir inn- lendir) höfðu lues primaria. Við neosalversaninnsprautingar hurfu einkenni luessjúklinganna eins og dögg fyrir sólu. ísafi. 3 innlendir karlmenn, 1 innlend kona og 3 erlendir karlar með gonorrhoe. 1 innlend kona og 1 erlendur karlmaður með syphilis. Auk þessa hefir Torfi læknir skrásett 17 sjúklinga með kynsjúkdóma, 14 innlenda karlmenn og 2 innlendar konur með gonorrhoe og 1 erlend- an karlmann með syphilis. Kynsjúkdómatala héraðsins er þá sam- tals 26, 23 með gonorrhoe og 3 með syphilis. Innlenda konan með syphilis hefir fallið burtu af mánaðarskránum. Hesteijrar. Með lekanda sá læknir 2 menn, voru þeir utanhéraðs- menn, annar Sunnlendingur, hinn útlendingur. Miðfj. Laust fyrir áramót veiktust hér þrjár manneskjur af gonor- rhoe, þar af eitt ungbarn af blenorrhoe. Smitberinn var unglingsstúlka, sem hafði tekið veikina í Reykjavík. Þessa sjúkdóms hefir ekki orðið vart hér í fjölda mörg ár, eftir því sem ég kemst næst. Hofsós. Með kynsjúkdóma hefir enginn sjúklingur vitjað mín á árinu. Má það teljast gott svo nálægt Siglufirði. Svarfdæla. Með lekanda voru 3 sjúklingar skráðir. Akureijrar. Samræðissjúkdómar gera enn heldur litið vart við sig í héraðinu. 34 sjúkl. voru skráðir þetta ár, þar af 4 útlendir, 31 með lekanda, 2 með linsæri og 1 með syphilis (útlendingur). Öxarfj. Sá skemmtilegi viðburður varð á árinu, að skráður var mað- um með kynsjúkdóm, í fyrsta sinn í sögu héraðsins, svo kunnugt sé. Var það piltungur einn, sem heima á hér, en smitaðist í höfuðstað ríkisins, svo sem vera bar. Hafði lætknir nokkur gefið honum Rp. og helztu Ieiðbeiningar um skolun, en engar lífsreglur né leiðsögn aðra, og held ég slíkt furðulegt hirðuleysi. Stráknum fannst fyrir sitt leyti að hann væri kominn í heldri manna tölu, að hafa fengið slíkan kvilla og hafði það eftir vinum sínum og jafnöklrum í Rvík, að slíkt kvef mundi brátt batna, sem þó ekki varð. Seyðisfj. 2 tilfelli, hvorttveggja útlendingar. Vestmannaeyja. Alls eru skráðir 8 sjúklingar með gonorrhoe, þar af 3 íslendingar og 5 útlendingar. Syphilis fengu 2 íslenzkir sjómenn suður á Spáni í febr. Komu hér við á leið til Reykjavíkur og var vísað til sérfræðings þar. 2. Berklaveiki (tuberculosis). Töflur V, VI og VIII. Sjúklingafjöldi 1921—1930: 1. Eftir mánaðarskrám: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Tb. pulm. 491 452 527 571 725 586 771 737 538 407 Tb. al. loc. 254 304 341 325 375 425 429 489 457 355 Alls 745 756 868 896 1100 1011 1200 1226 995 762 Dánir 182 172 163 197 215 183 203 211 214 232
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.