Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 41

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 41
39 3. Holdsveiki (lepra). Töflur V—VI. Sjúklingafíöldi 1921—30: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Sjúkl. á Laugarnesi . . 44 43 42 40 38 36 34 32 27 24 Sjúkl. í héruðum . . . . . 19 20 14 14 12 14 10 9 11 11 Samtals . 63 63 56 54 50 50 44 41 38 35 Sjúklingum í Laugarnesi hefir fækkað um 3, sem dáið hafa, en utan sjúkrahúss eru þeir taldir jafnmargir og árið fyrir. Læknar láta þessa getið: Svarfdæla. Einn holdsveikur maður í Ólafsfirði. Reykdæla. Holdsveikir sjúklingar eru nú 2 heima í héraði, háðir út- skrifaðir frá Laugarnesi. Báðir rannsakaðir og engra breytinga orðið vart. Rangár. Holdsveikissjúklingurinn á Fit lifir ennþá; er orðinn mjög hrumur. 4. Sullaveiki (echinococcosis). Töflur V—VI. Sjúklingafíöldi 1921—1930: 1921 1922 1923 1924 1925 1926 1927 1928 1929 1930 Tala sjúkl......... 54 27 37 43 50 46 46 43 30 12 Dánir ............. 4 9 12 5 16 12 8 10 8 6 Sullaveikir sjúklingar eru nú taldir fram færri en nokkurn tíma áður, en dánartalan lækkar ekki að sama skapi. Læknar láta þessa getið: Ólafsvíkur. Sullaveiki varð aðeins vart í einum sjúklingi þetta ár. Dala. Einn maður hreinsaði alla hunda í sýslunni þetta ár, en áður var hreinsunarmaður í hverjum hreppi. Má vænta þess, að síðúr verði mistök á hreinsuninni með þessu nýja fyrirkomulagi. Þingegrar. Nú eru liðin 10 ár síðan síðasti sullaveikissjúklingurinn var skorinn upp. Er vonandi, að þeir verði eigi fleiri, þótt máltækið segi, að lengi sé von á einum. I sláturfé hefir verið leitað að sullum síðastliðið haust eins og að undanförnu. Alls var slátrað um 1000 fjár. Fundust sullir í 15 sauðkindum. Með öðrum orðum H/2 %■ Flestar hinar sýktu kindur voru fullorðnar. Virðist undantekning, að dilkar hafi sulli. Blönduós. Sérstakur maður fór um allt héraðið og hreinsaði alla hunda, eins og að undanförnu. Akureyrar. Heilbrigðisnefndin fékk því komið til leiðar um haustið, að Kaupfélag Eyfirðinga lét reisa skýli fyrir hunda í sambandi við hið mikla sláturhús félagsins á Oddeyrartanga. Er öllum aðkomumönn- um, er hafa hunda með sér, gert að skyldu, að láta þar inn hundana á hverjum degi í sláturtíðinni. Öxarfí. Ekki hefir orðið vart sulla í mönnum. Höfuðsótt í sauðfé varla til. Fé annars ekki lítið sollið, þó sjaldan í lifur — kemur fyrir um gamlar ær. Hundar hreinsaðir vor og haust. Þistilfí. Ég réð drápi nokkurra óþarfra hunda á Þórshöfn og af ein- um bæ, sem fé virtist venjulega sollið frá.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.