Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 45

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 45
43 7. Morbus Basedowi: Siðu. Ég þykist hafa komizt að þeirri niðurstöðu, að morb. Base- dowi sé áberandi algengur í Öræfum. Svo virðist, sem ekki geti arf- gengi verið þar um að kenna, því tvær konur, sem flutt hafa inn í sveitina, hafa verið sjúklingar mínir vegna þessa kvilla. 8. Oxyuriasis: Iieflavikur. Njálgur virðist vera töluvert mikið útbreiddur í Grinda- vík, bæði meðal barna og fullorðinna. 9. Panaritia: Læknar minnast ekki oft á fingurmein í skýrslum sínum, og eru þau þó með hinum þýðingarmeiri sjúkdómum, er almennir praktiserandi læknar fá til meðferðar. Skipaskaga. Fingurmein í sjómönnum voru venju fremur tíð á ár- inu og mörg mjög illkynjuð. Einn sjúklingurinn stakk sig á öngli í 2. köggul þumalfingurs vinstri handar; fékk hann 2 dögum eftir stunguna hólgu upp eftir öllum handlegg, hita 40,8C og öll einkenni blóðeitrunar. Þrátt fyrir tafarlausa aðgerð dó maðurinn af blóðeitrun- inni á 4. degi eftir stunguna. Miðfj. í sláturtíðinni hér bar töluvert á fingurmeinum. Langflest þeirra voru panaritia cutanea og þau voru einnig langvinnust og erf- iðust viðureignar, vegna þess hve sterka tilhneigingu þau höfðu til að breiðast út eftir húðinni, en aldrei gengu þau dýpra. Af þeim 7 panaritia cutanea, sem ég hafði til meðferðar, var tíminn frá 7—25 dagar, sem þau voru að læknast. Á sama tíma hafði ég aðeins 2 pan- aritia subcutanea, en þau læknuðust hæði á 7 dögum. Meðferðir á p. subcut. var incisio og jodoformgaze, en á p. cut. klippti ég húðina ofan af allri blöðrunni og notaði fyrst þurrar umbúðir, jodoformgaze, en hætti brátt við þær aftur sökum þess, að skorpa myndaðist undir þeim, sem graftarpollur stóð undir og út frá honum sýktist alltaf húðin í kring. Fór ég þá að nota smyrsl (nitras arg. 1, balsam. peruvian. 10, vasilinum. 100) og gafst það ágætlega, en alltaf var töluverð til- hneiging til að breiða sig út. Bakeríurnar, sein fundust í greftinum, voru streptococcar í báðum tilfellum af p. subcut. og tveim tilfelluin af p. cut., en staphylococcar í hinum tilfellunum. Allir þessir sjúklingar höfðu unnið í sláturvinnu. Keflavikur. Mikið var um fingur- og handarmein á vertíðinni, og virtust þau frekar illkynjuð. 10. Rachiscisis: Isafj. Barn fæddist með rachiscisis. Dó þrátt fyrir tafarlausa aðgerð. 11. Rachitis: Berufj. Eitt tilfelli. Vestmannaegja. Beinkröm er hér mjög fátíð og hefi ég ekki séð hana á árinu. 12. Veggjalús (cimex lectularius) er hér og hvar í þorpum og kaupstöðum en víðast bundin við örfá hús. Eins og annarsstaðar gengur mjög erfiðlega að útrýma henni, en óvíða breiðist þessi ófögnuður út. Helzt er það í Dýrafirði. Norðmenn fluttu lúsina með sér á hvalstöðvartímunum og liggur hún þar í landi síðan og komin á marga bæi.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.