Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Síða 47

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Síða 47
45 Öxarfí. Að tannskemmdum fráteknum munu augnakvillar einna tíðastir, óþol (asthenia), sem að vísu á oftast rót, að ég held, í diathese Iatent T. B. o. f 1., og svo ýmsir sjóngallar. En léleg verður rannsókn á þessu í svona héraði. Eitlaþroti mjög sjaldgæfur, og nær ætíð frá skemmdum tönnum. Hypertroph. tons. og veget. adenoid. sjaldséð, svo brögð séu að. Þistilfj. Heilsufar barna gott. Fjótsdals. Ekki þótti ástæða til að vísa neinu barni frá kennsln vegna heilsuleysis. Börnin reyndust öll hraust og ekkert þeirra haldið næmum sjúkdómi. Vestmannaeyja. Takmörkuð hefir verið skólavist milli 20—30 barna, sem hafa bólgna hálseitla, eru blóðlítil, veikluleg, yfirleitt mjög grunsamleg um að hafa „latent“ berkla, sem lítið vantar á að blossi upp, öll með Pirquet ++,+ + + . Skólavist var alveg bönnuð 8 börnum vegna berklaveiki, þar til eftir miðjan vetur, og sumum alveg. Yfirleitt haft nákvæmt eftirlit með skólabörnum i samráði við skólastjóra, sem hefir glöggan slcilning á þessu máli. Börn aðventistaskólans eru yfir- leitt börn þeirra fátækustu í héraðinu og þeirra, sem erfiðast eiga uppdráttar. Af 33 börnum i skóla þeirra reyndust 28 Pirquet +. E. Aðsókn að læknum og sjúkrahúsum. Um tölu sjúklinga sinna og ferðafjölda geta læknar í eftirfarandi héruðum: Héruð Tala sjúkl. % af héraðsbúum Ferðir Skipaskaga 967 52% 18 Borgarfj 740 53— 116 Borgarnes 997 67— 78 Ólafsvíkur 1290 77— — Stykkishólms 1214 77— 89 Flateyjar1) (100) — (2) Dala1) (275) — ca. 90 Patreksfj 830 53— 29 Bíldudals — 14 Þingeyrar 670 56— 38 Flateyrar 791 68— 29 Hóls 592 73— — ísafj 3977 115— 99 Hesteyrar 178 24— 19 Hólmavíkur 375 34— ca. 60 Miðfj.1) (110) — (25) Blönduós 631 27— 88 Hofsós 762 50— 80 Svarfdæla 1078 45— 150 1) Tölurnar úr Flateyjar ná aðeins yfir 5 mánuði og úr Míðfj. yfir 3. Tala sjúkl. í Dala er ónákva’m vegna fjarvistar héraðslæknis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.