Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Qupperneq 52

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Qupperneq 52
50 hér að, sem hefir tíma til að sinna þeim kröfum. Sjúklegar fæðingar hafa verið fáar. Þó hefi ég gert tvo keisaraskurði á árinu með bezta árangri vegna placenta prævia, en perforation á fóstri gerði ég til að hjálpa þriðju konunni, sem ekki gat fætt vegna grindarþrengsla, en kom ekki til mín fyrr en ltomið var í óefni. Hofsós. Mín hefir verið vitjað til 8 sængurkvenna á árinu. Auk þess hafði ég til meðferðar 1 abort. Aðallega voru það 2 konur, sem tals- verðrar hjálpar þurftu. Báðar höfðu þær fætt einu sinni áður og geng- ið mjög erfiðlega. Þá varð hjá annari þeirra að gera perforation á dauðu barni. Hún hefir grindarþrengsli á talsvert háu stigi. Það virð- ist vera pelvis plana. Hin konan hafði mjög veiklaðar hríðir, en fæddi þó eftir tæpa tvo sólarhringa. Hún hafði þá fengið margar pituitrin injectiones. Svarfdæln. Héraðslæknir var við 5 fæðingar, var ein þeirra sérstak- lega erfið vegna þröngrar grindar á þverveginn, og varð að gera em- bryotomi til að ná barninu. Við fósturlát hjálpaði héraðslæknir einu- sinni. . Akareyrar. 15 sinnum var inín vitjað til kvenna í barnsnauð, Bjarna Bjarnasonar 15 sinnum og Péturs Jónssonar 30 sinnum. Tíðast var tilefnið að deyfa sársauka og flýta fæðingunni. í 4 skipti þurfti tang- arhjálp, í 4 skipti vendingu og framdrátt og í 3 skipti keisaraskurð. AIl- ar konurnar og börnin Iifðu. Reykdæla. Læknis vitjað 6 sinnum á árinu til kvenna í barnsnauð. Ástæðan oftast litlar hríðar og ósk um narc. obstetr. Eitt tilfelli pla- centa prævia. Öxarfj. Vitjað 5 sinnum á árinu til kvenna í barnsnauð. Ein fæð- ingin afstaðin, er ég kom. Sóttleysi. Eklampsia. 2 erfiðar framhöfuð- fæðingar. VopnafJ. Læknir sá og greindi rétt innvortis blæðingu á konu vegna brostinnar utanlegsþykktar. Ekki réðst hann þó í uppskurð. Blóðrás- in stöðvaðist þó, og varð konunni komið á sjúkrahús til aðgerðar. Fljótsdals. Tvisvar var mín vitjað á árinu til kvenna í barnsnauð. Annað skiptið daufar hriðir og gerð pituitrin inject., hitt skiptið lang- varandi fæðing (primipara), sem ekki þurfti neinnar aðgerðar við. Fáskráðsfj. Tveim konum hefir læknir hjálpað í barnsnauð. Var í annað skiptið lögð á töng og fóstur dregið fram, en í hitt skiptið var gerð vending. Siðu. Læknis 7 sinnum vitjað til sængurkvenna, og einu sinni til konu með inficeraðan abort. Náðist með aborttöng og konunni batn- aði. Rangár. Var 6 sinnum vitjað til kvenna í barnsnauð á þessu ári. 2 tangarfæðingar: Annað skipti 23 ára primip. með grind í þrengra lagi og lélega sótt, sem batnaði lítið við inj. pituitr.; hitt skiptið 39 ára primip. með óreglulega sótt og byrjandi eklamptiska krampa.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.