Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Síða 57

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Síða 57
55 3. Lög um mat á kjöti til útflutnings (nr. 42, 19. maí 1930). 4. Auglýsing um samkomulag, sem konungsríkið ísland og konungs- ríkið Svíaríki hafa gert með sér til að tryggja rikisborgurunum rétt til bóta fyrir slys við vinnu (nr. 79, 8. des. 1930). 5. Lög um breyting á lögum nr. 76, 28. nóv. 1919, um breyting á yfir- setukvennalögum nr. 14, 22. okt. 1912 (nr. 38, 19. maí 1930). Yf- irsetukvennalögin síðan prentuð upp sem heild (nr. 63, 19. maí 1930). Þessar reglugerðir, varðandi heilbrigðismál, voru gefnar út af stjórn- arráðinu: 1. Reglugerð um sölu áfengis til verklegra nota, suðuvökva o. f 1., sett samkv. lögum nr. 64 og lögum nr. 69 frá 1928 (3. marz). 2. Reglugerð um hvildartíma bifreiðarstjóra (14. júní). Konungur staðfesti skipulagsskrá fyrir Minningargjafasjóð Land- spítala íslands (13. október). Til læknaskipunar og heilbrigðismála var eytt á árinu úr ríkissjóði skv. landsreikningi kr. 623469,97 (áætlað hafði verið kr. 702875,00) og til almennrar styrktarstarfsemi kr. 908055,78 (áætlað kr. 791300,00) eða samtals 1531525,75 (áætlað kr. 1494175,00). Á fjárlögum fyrir næsta ár voru þessir sömu liðir áætlaðir kr. 585515,00 + 997350,00 = 1582865,00. 2. Heilbrigðisstarfsmenn. Tafla I. Á læknaskipun urðu þessar breytingar: Héraðslæknirinn í ísafjarðarhéraði settur 1. júlí til þess að gegna Nauteyrarhéraði ásamt sínu eigin héraði. Ásbjörn Stefánsson settur 1. ágúst til að þjóna Reykjarfjarðarhéraði. Gísli F'. Petersen settur 1. ág. til að þjóna Nauteyrarhéraði.1) Ólafur Einarsson settur 1. ág. til að þjóna Flateyjarhéraði. Héraðslæknirinn í ísafjarðarhéraði settur 1. nóv. til þess, ásamt sínu eigin héraði, að þjóna Nauteyrarhéraði, að undanskildum Nauteyrarhreppi, en héraðs- læknirinn í Hólmavíkurhéraði settur til að þjóna Nauteyrarhreppi á- samt sínu eigin héraði. Þessir settust að á árinu sem praktiserandi læknar: í Reykjavík Óskar Þórðarson, Karl Jónsson og Kristinn Rjarnason, í Hafnarfirði Bragi Ólafsson og í Vestmannaeyjum Karl Jónasson. Samkv. töflu I. virðast 12 umdæmi hafa verið Ijósmóðurlaus allt ár- ið, en víðar mun hafa vantað ljósmæður hluta úr árinu. Ýmsir læknar kvarta um ljósmæðraskort og erfiðleika á að bæta úr: Flateyjar. í Flateyjarhreppi er engin ljósmóðir nú sem stendur og hefir Ijósmóðir Múlahrepps gegnt ljósmóðurstörfum að mestu hér þetta ár. Reyndi ég að fá einhverja unga og efnilega stúlku til þess að fara á Ijósmæðraskólann og læra fyrir hreppinn, en árangurslaust. Bildudals. Vil ég nota tækifærið til að geta þess, að til vandræða horfir með skort á ljósmæðrum. Sú, sem þann starfa hefir á hendi í 1) Hann veiktist og tók aldrei við héraðinu.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.