Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 58

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 58
56 Suðurfjarðarhreppi.er eldri kona, sem hefir fyrir stóru barnaheimili að sjá, og aðeins tók þetta að sér fyrir margítrekaða áskorun mína, og afsegir alveg að láta skipa sig í starfið til frambúðar, og má því húast við þá og þegar, að hún hætti að gegna. Hefir verið auglýst hér eftir ljósmæðrum, er vilji taka starfið að sér, eða konum til að læra ljósmóðurfræði, en engin hefir gefið sig fram. í Ketildalahreppi er að vísu skipuð ljósmóðir, en hún er ekki heilsuhraust, og sem stendur er hún sjúk á Landspítalanum. Svarfdæla. Bæði yfirsetukvennaumdæmin í Svarfaðardal eru laus, og tókst loks seint og síðar meir að fá stúlku til að gefa kost á sér til náms í því skyni að gerast yfirsetukona þar. Akureijrar. í Saurbæjarhreppi vantaði ljósmóður fyrri helming árs- ins. í Hrafnagilshreppi var Ijósmóðurlaust seinni helming ársins og er enn. í Arnarneshreppi varð einnig ljósmóðurlaust 1. júlí. Öxarfj. Ljósmæður hafa ekki orðið gráhærðar í embætti hér. Fimm umdæmi hafa sent 7 stúlkur til náms á 10 árum. Áhuga- og samvizkusamar hafa þær allar reynzt og vel að sér bóklega. Hinsvegar koma þær með enn minni verklega reynslu, en mér hefði getað dottið í hug, Dæmi voru til, að þær sögðust ekkert hafa gert við konu og barn annað en setja konu stólpípu eftir fæðingu. Bólusetningar urðu óvanalega litlar. Fljótsdals. Yfirsetukonu vantar í Fljótsdalshrepp eins og síðasta ár, engin fengizt til að sækja og engin viljað læra enn sem komið er. Berufj. Ljósmóður vantar í Geithellnahrepp. Úr Álftfirði hafa menn orðið að leita suður fyrir Lónsheiði, en það er erfitt og ókleift að vetr- inum. 3. Sjúkrahús og heilbrigðisstofnanir. A. Sjúkrahús. Töflur XI—XII. Sjúkrahús og sjúkraskýli eru á þessu ári orðin 32 í landinu og telj- ast einu fleiri en í fyrra. Sjúkrahúsið, sem bættist við, er Landspital- inn með 100 rúmum, en lí'tt gætti reksturs hans á árinu, með því að hann tók ekki til starfa fyrr en 20. des. Teljast nú sjúkrarúm spít- alanna samtals 946 eða 8,8 rúm á hverja 1000 íbúa í stað 8,1 á síð- astliðnu ári. Almennu sjúkrahúsin og sjúkraskýlin teljast 26 með 496 íúinum, og er rúmafjöldi þeirra 4,&%c (í fyrra 3,8%0). í Búðardal í Dala var að mestu lokið við að byggja sjúkraskýli með 5 rúmum, en það mun lítt eða ekki hafa verið notað á árinu og telst því ekki hér með. Eftirfarandi umbætur eru taldar hafa verið gerðar á sjúkrahúsun- um á árinu: Patreksfj. Húsið málað utan og innan. Raflýsing endur- bætt og aukin. Heitt og kalt vatn leitt inn á skurðstofu og þar sett upp þvottaskál. Þingeyrar. Miðstöð sett í húsið í sambandi við elda- vél. Ein eldstó í húsinu í stað 10 áður. Miðstöðin hitar bað, og hefir verið útbúið baðherbergi með kerlaug og steypibaði. Geymsluherbergi i kjallara endurbætt. Blönduós. Sjúkrahúsið stækkað og endurbætt fyrir ca. 17. þús. kr. Vopnafj. Húsið klætt með pappa og járni á 3 hlið- um, sem ekki voru áður járnklæddar. Fljótsdals. Þar er rafhitun en
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.