Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 59

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Page 59
57 reynist ónóg í kuldum. Til vara var sett upp miðstöð til að hita upp sjúkrastofurnar þegar á liggur. Seyðisfí. Málað innan húss. Að öðru leyti láta læknar þessa getið: Skipaskaga. Sjúkraskýli er hér ekkert ennþá, en fjársöfnun til skýl- isins hefir aukizt á árinu um rúmar 1000 kr. Stykkishólms. Sjúkrahús er hér ekki neitt, en síðan 1. júlí hefi ég haft á leigu 3 lítil herbergi, sem ég hefi lagt sjúklinga inn á. Er mikill bagi að sjúkrahúsvandræðunum, því flesta verður að senda burtu, sem annars væri hægt að veita hjálp heima, ef sjúkrahús væri til. Eins og áður hefir verið getið um í ársskýrslum héðan, þá hefir nokkur undirbúningur átt sér stað í þessu máli. Safnað hefir verið nokkru fé, sem nú nemur ca. 18 þúsund krónum; auk þess hefir sýslusjóður samþjdíkt 6 þúsund króna framlag til byggingarinnar. Teikning hefir verið fengin hjá húsameistara rikisins, og hefir verið samþykkt heima í héraði, að sú teikning yrði lögð til grundvallar, þegar hafizt yrði handa um bygginguna. Flateyrar. Síðastliðið vor var sólbyrgið á Suðureyri lagfært talsvert, svo betra skjól yrði í því en áður. Sólböðin byrjuðu 14. maí, enduðu 7. september. Sumarið var kalt, og ágústmánuður auk þess votviðra- samur. Þeir dagar, er sólböð voru tekin, skiptust þannig á mánuðina: maí 2 dagar, júní 6 dagar, júlí 12 dagar, ágúst 2 dagar og september 2 dagar. Nothæfir dagar munu naumast hafa fallið úr. Stopular gæftir drógu úr áhuga manna. Alls voru talin 678 sólböð yfir sumarið og skiptust þau á 67 þátttakendur, eða rúmlega fimmta hvern mann í þorpinu. 12 veikluð börn hafa notið ljósbaða á Suðureyri í vetur. Eins og síðastliðinn vetur er hér á Flateyri rekin 1 jóslækningastöð, og hafa í vetur allt að 40 manns tekið þar ljósböð. Verð hvers ljósbaðs er sama og síðastliðið ár, sem sé 45 aurar fyrir börn, en 80 aurar fyrir full- orðna. Þeir fátækustu fá þó að sleppa við greiðslu. ísafí. Legudagafjöldinn á sjúkrahúsinu er nú lægri en tvö síðastliðin ár, eða 16962, og sjúklingafjöldinn einnig í við minni, eða 227. Flestir sjúklingar á dag 54, fæstir 38. Hér fer á eftir sundurliðuð skrá yfir aðsóknina á sjúkrahúsinu eftir heimilisfangi sjúklinganna: ísafjarðarkaupstaður ................................. 94 Norður-ísaf jarðarsýsla: Eyrarhreppur ............................... 16 Hólshreppur ................................ 32 Súðavíkurhreppur ........................... 14 Ögurhreppur ................................. 4 Reykjarfjarðarhreppur ....................... 1 Nauteyrarhreppur ...................... .... 4 Snæfjallahreppur ............................ 4 Grunnavíkurhreppur .......................... 4 Sléttuhreppur ............................... 9 -------- 88 Vestur-ísafjarðarsýsla ............................... 12 Strandasýsla .......................................... 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.