Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Blaðsíða 61

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Blaðsíða 61
59 Þetta ár eins og í síðustu 2 ár hafa sumarmánuðina verið reist tvö tjöld í túninu, og þar hafðir fótaferðafærir berklasjúkl. 2—3 í hvoru tjaldi. Var þetta byrjað 1928, þegar ekki lengur var notað skógarselið í Fnjóskadal. Þetta ár dvöldu alls 287 sjúklingar á sjúkrahúsinu í samtals 15852 legudaga, og var það 26 sjúklingum færra en árið á undan 3202 legu- dögum færra. Þessi rénun í aðsókn er aðallega fólgin í fækkun berkla- sjúklinga, en þeir hafa siðastliðin ár átt kost á smámsaman fleiri og fleiri plássum bæði í sjúkrahúsum á Austurlandi, á Siglufirði og í Kristneshæli. Af sjúklingum voru: Úr Akureyrarkaupstað ....................... 120 — Eyjafj.s. utan kaupst.................... 105 — öðrum sýslum ............................ 53 — útlöndum ................................ 9 " 287 Að meðaltali voru 44 sjúklingar á dag og dvaldi hver þeirra að meðaltali í 55 daga. 221 sjúklingar útskrifuðust á árinu heilir eða betri; 22 dóu; 42 urðu eftir við áramót. Banamein hinna dánu voru þessi: Berklaveiki .................................. 7 Krabbamein ................................... 3 Heilamein .................................... 1 Botnlangabólga ............................... 1 Magasár ...................................... 3 Stífkrampi ................................... 1 Brjósthimnubólga ............................. 1 Lungnabólga .................................. 1 Heilablóðfall ............................... 1 Skarlatssótt ................................. 1 Blóðeitrun ................................... 1 Vanskapnaður ................................. 1 Af ofaniöldum 287 sjúklingum voru 80 berklaveikir og dvöldu sam- tals í 9047 legudaga (gegn 6805 legudögum annara sjúklinga). Eftir þessu hefir hver herklasjúklingur dvalið að meðaltali í 113 daga á sjúkrahúsinu, en hver hinna i 32 daga. Ljóslækningar og Röntgenstofa: Alls fengu 131 ljósböð í samtals 2068 ljóstíma. Af sjúklingunum dvöldu 51 í bænum og gengu til ljósa; hinir spítalasjúklingar. 28 Röntgenmyndir voru teknar og margar gegnlýsingar. Höfðahverfis. Sjúkraskýlissjóðurinn er nú orðinn liðlega 6000 kr. Vopnafj. Sjúkrahúsið hefir verið starfrækt eins og að undanförnu allt árið í orði kveðnu. En þetta ár hefir engin föst stúlka verið til að hjúkra sjúklingum, og allt í mestu óreiðu og vandræðum. Seyðisfj. Á sjúkrahúsinu hafa dvalið 69 sjúklingar og er það tals- vert færra en undanfarandi 3 ár. Legudagar voru alls ca. 4443. Af sjúklingunum voru 18 úr læknishéraðinu, 18 útlendingar og 33 úr öðr-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.