Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Blaðsíða 67

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Blaðsíða 67
65 flest eru úr timbri eða torfi, en örfá úr steinsteypu. Yfirleitt má segja, að íbúðirnar séu slæmar. Neyzluvatninu er einna helzt ábótavant. Flest hús þorpsins nota vatn úr Syðri-Hvammsá, sem jafnframt er notuð til að skola þvott úr, verka fisk o. s. frv., og er allskonar rusli fleygt í ána. Flestir sjóða samt vatnið áður en það er notað til drykkj- ar eða matar. Hin húsin fá vatn úr brunnum, en þeir eru yfirleitt grunnir og þorna upp í þurkatíð á sumrum. Vatnsleiðsla úr ánni er í þrem hús- um, úr brunnum i fimm húsum. Til læknisbústaðar og sjúkraskýl- isins er vatnsveita úr lindarbrunni, sem lítil hætta er á að muni geta þrotið. Salerni eru í ca. 9 húsum, þar af 2 vatnssalerni. Langflest hús- in eru þannig salernislaus og gengur fólk örna sinna í peningshúsum eða þar sein hezt lætur. Sorpi er víðast hvar fleygt i sjóinn, og er því haldið til streitu, að það sé gert. Svnrfdæla. Talsvert hefir enn verið reist af íbúðarhúsum í kaup- túnunum þetta ár, en ekki nema eitt hús í sveit, sem mér er kunnugt um. ÖII þau hús, sem reist hafa verið á árinu og ég veit um, eru úr steinsteypu. Miðstöðvarhitunartækjum fjölgar óðum. 2 rafveitur hafa verið gerðar á árinu. Höfðaliverfis. Fjögur hús hafa verið reist á árinu, 2 úr timbri og 2 úr steini. Miðstöðvarhitun í öllum. Auk þess voru settar miðstöðvar í 2 önnur hús. Ein rafstöð var byggð hér í sveit í sumar. Reykdæla. Húsakjmni batna árlega í héraðinu. Allmörg hús byggð, flest úr steinsteypu. Rafstöðvar reistar á nokkrum bæjum til ljósa og hita. Þrifnaður í góðu lagi. Lítið um lús. Ekkert kláðatilfelli á árinu. Öxarfj. Ég hefi gert lauslegt yfirlit yfir byggingar í héraðinu og flokkað þær eftir efni, sem þær eru gerðar úr. Jarðir eru 76 í hérað- inu. Á þeim eru 98 bæir, víða því tvíbýli og meira á sama bæ. Húsum í kauptúninu er sleppt. Þau eru (íbúðarhús) 35, öll úr steinsteypu eða timbri. Þessir 98 bæir eru: Torfbæir ..................................... 51 Steinsteypuhús ............................... 26 Timburhús .................................... 21 98 Af torfbæjunum eru 22 með óbrjáluðu gömlu lagi — stafnar frain á hlað, göng, búr og eldhús og baðstofa í fornum stíl. Þeir eru allir gamlir ræflar og undantekningarlaust illlíft í þeim. í hinum 29 torf- bæjunum eru öllum nýlegir hlutar, t. d. baðstofa með stofulagi eða „framhús“ eða hvort tveggja. í sumum heil hús úr steini eða timbri. Víða elzti bæjarhlutinn eftir tízku 1830, nokkuð frá 1900—1910, og loks nokkuð eftir nýjasta Reykjavíkurmóð. Þeir hafa það sameigin- legt og fram yfir fornu bæina, að oftast er í þeim einhver þolanleg kompa, en í heild sinni eru þeir litlu betri bústaðir og litlu meir til frambúðar, — óhentugt klastur. Þeir, sem þessa bæi eiga, eru í mikið öngþveiti komnir. Það eru mennirnir, sem hafa valið þá leið að byggja smátt og smátt langa búskapartíð og í hvert sinn byggt eftir þeirri lízku, er ríkti í svipinn. Því hafa sumir lagt í mikinn kostnað og sitja 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.