Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Qupperneq 72

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Qupperneq 72
70 skógssandi í haust, og stendur til að verða í Dalvík bráðlega. Lítið temja menn sér nú skíða- og skautaferðir í íþróttaskyni hin síðari árin og virðist mér nokkur afturför í því efni frá því, sem þó var orðið, og er það illa farið. Vestmannaeyja. íþróttir eru hér allmikið iðkaðar af ungmennum. Sundkennsla fór hér frain í sumar eins og að undanförnu, en vegna rigningar og hráslaga var erfitt að notfæra sér hana. 9. Alþýðufræðsla. Læknar láta þessa getið: Ilofsós. í sambandi við skólaskoðanir var talað um næma sjúkdóma og kveðjukossa. Vcstmannaeijja. Ég hefi gert mér far um að skýra fyrir börnum á haustum, og eins foreldrum þeirra, gildi þrifnaðar og hreinlætis fyrir heilsuna. 10. Skólaeftirlit. Skýrslur um skólaskoðanir hafa borizt úr eftirtöldum 19 héruðum: Skipaskaga, Borgarnes, Stykkishólms, Flateyjar, Patreksfj., Þingeyrar, ísafj., Hólmavíkur, Hofsós, Svarfdæla, Akureyrar, Vopnafj., Norðfj., Fáskrúðsfj., Berufj., Síðu, Mýrdals, Vestinannaeyja og Keflavíkur, og ná samtals til 124 skóla. Um skýrslurnar er hið sama að segja og greint var í síðustu heilbrigðisskýrslum, og þykir ekki taka að vinna úr þeim. Læknar Iáta þessa getið: Skipaskaga. Nákvæm skoðun á börnum fer fram tvisvar á ári, að haustinu og í miðjum janúar. Skólahúsið fékk miklar og góðar um- bætur á þessu ári. Húsið allt málað að utan og innan, gangur og stigi dúklagður og gólf í stofunum olíuborin. Nokkurskonar gosbrunnur var útbúinn fyrir börnin til að drekka úr. Leikfimishús er því miður ekkert til ennþá. í fræðsluhéraði Innri-Akraneshrepps skoðaði ég 21. okt. 19 börn. Fer kennsla fram í torfbæ, sem enginn býr í. Þar er ný- byggð stofa, allrúmgóð, með ofni og glugga á hjörum móti suðri. Er þetta sá bezti skólastaður, sem þessi hreppur hefir haft. Þrifnaður og umgengni er í góðu lagi. I Leirár- og Melafræðsluhéraði skoðaði ég 6. nóv. 24 börn. Fer kennslan fram á 3 stöðum. Kennslustofur bjartar með gluggum á hjörum og umgengni góð. í Strandarhéraði skoðaði ég 24. okt. 19 börn. Fer kennslan fram á 3 stöðum. Tveir kennslustaðir góðir, en sá þriðji miður góður. Borgarnes. Engar verulegar breytingar hafa orðið, nema hvað hús- næði smábatnar í sveitunum, og því hægara að fá viðunandi staði fyrir farskólana þar. Ólafsvíkur. Barnaskólar eru í kauptúnunum Ólafsvík og Hellu- sandi. Mega þeir teljast vel viðunandi, skólastofurnar bjartar og loft- góðar, ef ekki eru of mörg börn höfð í stofu. Annarsstaðar í hérað- inu er farkennsla, og fer hún fram á fleiri eða færri bæjum í hverj- um hreppi. Segja má um þessa farkennslustaði, að þar séu mun lé- legri húsakynni en í kauptúnaskólunum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.