Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Síða 76

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Síða 76
74 Vopnafj. Kirkjur og samkomuhús hituð og sæmilega hirt. I fyrra byggðu konurnar myndarlegt samkomuhús á Hofi. Kirkjugarðar eru í hinni megnustu vanhirðu og alveg skipulagslausir. Leiði eru oft ekki hlaðin upp fyr en eftir mörg ár. Leiði þau, sem upp eru hlaðin, afar- stór og klunnaleg. Umgengni öll hin hörmulegasta. Allskonar rusl, svo sem visnaðir kransar o. þ. h. liggur um allt. Lítil eða engin rækt sýnd með því að girða leiðin eða gróðursetja á þeim blóm eða tré. Blómst- urpottum og krukkum, sem sett eru á leiðin með blómum í, er venju- lega stolið. Mýrdals. I eina af kirkjum héraðsins, Skeiðflatarkirkju, hefir verið sett miðstöðvarhitun, og hún endurbætt að öðru leyti. Hinar tvær eru ofnlausar og hrörlegar, önnur svo, að prestur er hættur með öllu að messa í henni á vetrum. Af öðrum samkomuhúsum er eitt nýlega hyggt undir Eyjafjöllum; annars eru almennar samkomur jafnaðar- legast haldnar í skólahúsunum. Keflavikur. Kvenfélag Grindavíkur réðst í að byggja vandað funda- hús úr steini; er það með vandaðri fundahúsum í kauptúnum og að sama skapi smekklega gengið frá því að innanverðu. Fundarsalur er þar, sem rúmar c. 400 manns, og svo ágæt ,,sena“. Uppi er eldhús og veitingastofur. 13. Skoðunargerðir eftir kröfu lögreglustjóra. Læknar láta þessa getið: Berufí. Skoðunargerð eftir kröfu lögreglustjóra fór fram 5. nóv. á liki af farþega á Súðinni, sem fannst rekið hjá Djúpavogi. Rannsókn og krufning leiddi í ljós, að maðurinn hafði fengið áverka á höfuðið í lifanda lífi, en síðan dáið af drukknun. 14. Störf heilbrigðisnefnda. Læknar láta þessa getið: Skipaskaga. I byrjun þessa árs gekk hin nýja heilbrigðissamþykkt kauptúnsins í gildi. Þegar eftir að heilbrigðisnefnd var skipuð, kom hún saman á fund og ræddi ýtarlega allt það, sem bráð nauðsyn var að færa í lag. Gekk nefndin um allt kauptúnið, skoðaði vatnsból, safn- gryfjur, fjós, salerni og annað utan húss og innan. Gerði hún ráð- stafanir til að lagfæra það, sem ábótavant var, og gaf mönnum frest á að hafa framkvæmt það innan ákveðins tíma. Var þessu yfirleitt vel hlýtt. Ýmislegt er þó enn, sem hún hefir í huga að koma breytingu á; má þar til nefna burtflutning á sorpi frá húsum, sem sumstaðar hefir verið fleygt á miður heppilega staði. Hólmavíkur. Heilbrigðissamþykkt var gerð handa Kaldrananes- hreppi; hafa nú 2 hreppar í læknishéraðinu heilbrigðissamþykktir. 15. Bólusetningar. Frumbólusett 2015; bólan kom út á 1506 eða 57% Endurbólusett 2460; — — 1283 — 52%
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.