Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 121

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Side 121
119 Ef litið er fyrst á aðaltölurnar sést að af 814 börnum eru 657 eða 81,9% Schick -j- og aðeins 18,1 % Schick Eins og flestir hafa fundið annarsstaðar, finnur maður hér líka að stúlkurnar eru næraari en drengirnir, 83,3% af stúlkunum næmar á móti 77,8% hjá drengjun- um. Munurinn á milli kynjanna er mestur um 12 ára aldur, þar sem 79,2% af stúlkunum finnast næmar, en aðeins 66,7% af drengjunum. Þessi mismunur er syniilega engin tilviljun, enda gengur hann reglu- lega í gegn um alla aldursflokkana undantekningarlaust. Ennfremur kemur mjög vel fram, hvernig jákvæðum útkomum fer fækkandi með aldrinum. Stúlkur á níunda ári mega heita allar næm- ar, þar sem aðeins 3 al’ 41 sýna neikvæða útkomu, en svo fer ónæmið jafnt og stöðugt vaxandi frá ári til árs, unz næstum því 30% af stúlk- unum eru orðnar ónæmar á 14. ári og 40% af drengjunum á sama aldri. Einkennilegt er, að ónæmið fer mjög hægt vaxandi á aldrinum 8—12 ára, aðeins frá 14 upp i rúm 17%, en svo vex það ört úr því að börnin eru orðin 12 ára, stígur þá á tveim árum um 20%. Samanburður við önnur lönd. Fróðlegt er að bera árangurinn af þess- um rannsóknum saman við það, sem samskonar rannsóknir hafa sýnt erlendis. Hvergi hefir eins mikið verið gert að Schiekprófunum eins og í Ameríku. Zinghcr’) hefir tekið saman skýrslu yfir Schick- próf á yfir 150000 börnum í Bandaríkjunum, og fara hér á eftir tölur hans og til samanburðar tilsvarandi tölur í Reykjavík. Aldur Zingher Schick ~r~ Rvik Schick - 1—3 ára 16,8 5—6 — 39,7 7 — 49.6 8 — 56,5 13,97 9 — 63,5 14,58 10 — 67,8 15,82 11 — 70,7 17,24 12 — 71,8 26,36 13 — 73,4 37,50 14 — 76,9 15 — 80,3 yfir 15 — 81,8 Mismunurinn er afar áberandi, fyrst og fremst að því leyti, hve næm- leikinn fyrir barnaveikinni virðist tiltölulega miklu útbreiddari hér, þar sem 8 ára börnin eru hér eins næm og næmari en börn á 1—3. ald- ursári vestanhafs. Aðgætandi er þó, að þessar tölur Zinghers eru með- altölur margra mismunandi staða. í sumuin sveitahéruðum fann hann allt að 85—90% Schick -f-. Ennfremur var töluverður munur á barna- skólunum eftir því hvort börnin voru úr fátækrahverfunum, þar sem bíbýlaþrengslunum í'ylgja auknir smitunarinöguleikar, eða frá efna- heimilum, þar sem húsakynni eru rýmri og betri, minni smitunar- möguleikar og því færri sem verða Schick h-. H Zingher, Abr., Am. J. Dis. Child., 25 : 392 (May) 1923.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.