Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Síða 123

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1930, Síða 123
121 á 413 skólabörnum í Surnadal í Noregi. Þar niá heita, að barnaveiki hafi ekki koinið fyrir síðustu 10 árin. Byggðin er þar dreifð og sýk- ingarmöguleikar því minni. Vegna þess, að ekki er ófróðlegt að bera þessar norsku tölur saman við útkomuna hér í Rvík, set ég' þær hér: fy % -ý- tío h (u> St í þessu norska sveitahéraði er eftir Schickprófum að dæma sára- lítið um ónæmi fyrir barnaveiki rneðal barnanna. En þar stígur ónæm- ið ekki jafnt og þétt með aldrinum, heldur gengur í öldum. Þetta stendur sennilega í sambandi við dreifinguna á fólkinu, sem gerir það að verkum, að fólkið smitast nokkuð öðruvísi en í stórborgunum, nl. heimilissmitun eins og þar, en minna um útismitun, svo að börnin sinita síður jafnaldra sína í sveitinni. I Rvík fer ónæmið stígandi með vaxandi aldri, en ekki jafnt og þétt, heldur mjög lítið frá 8—12 ára aldurs, en stígur svo skyndilega. Hver er orsökin til þessarar snöggu hækkunar? Til að gera sér grein fyrir því, verður að athuga háttalag barnaveikinnar í bænum undanfarin ár. Samkvæmt heilbrigðisskýrslunum hefir barnaveiki verið gefin upp at læknum í Rvík sem hér segir: 1917 37, 1918 16, 1919 8, 1920 69, 1921 126, 1922 45, 1923 49, 1924 37, 1925 12, 1926 50, 1927 2, 1928 2, 1929 4, 1930 2. Árið 1920 og 1921, hefir þá gengið dálítil alda af barnaveiki yfir hæinn, ji. e. 10—11 árum áður cn þessar rannsóknir eru gerðar. Skýr- ingin á hinni skyndilegu hækkun ónæmisins liggur sennilega í því að ]>að eru aðallega þau börn sein orðin eru 2ja ára og eldri, sem ná í harnaveikina, því að þau eru farin að ganga og brölta sjálf á götunni, en það eru einmitt þau börn sein nú eru 12 ára og eldri. Hin aftur á móti, sem þá hafa verið í vöggu, hafa minni smitunarmöguleika, enda kunnugt, að börn á fyrsta ári sýkjast mjög sjaldan af barnaveiki, Je§na þess, að þau hafa meðfætt ónæmi, sem verndar þau framan af ^ýrsta aldursári. 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.