Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Page 81
79
1965
Dánarorsakir skiptast þannig, þegar taldar eru í röð 12 hinar al-
gengustu:
Tals %<, allra mannsláta %o allra landsmanna
Hjartasjúkdómar (401, 410—-416, 420—422, 430— 434, 440—443) 343 265,7 1,78
Krabbamein (140—205) 248 192,1 1,29
Heilablóðfall (330—334,) 166 128,6 0,86
Slys (E/800—E/999) 131 101,5 0,68
Lungnabólga (einnig ungbarna) (490—493, 763) 110 85,2 0,57
Ungbar.nasjúkdómar (aðrir en lungnabólga) (760 —776 -í- 763) 41 31,7 0,21
Meðfæddur yanskapnaður (750—759) 25 19,4 0,13
Ellidauði (794) 15 11,6 0,08
Háþrýstingur með skorpunýra (446) 14 10,8 0,07
Almenn æðakölkun (450) 13 10,1 0,07
Lungnaæðastífla og blóðsveppur (465) 13 10,1 0,07
Hvekksauki (610) 13 10,1 0,07
Onnur eða óþekkt dánarmein 159 123,2 0,83
Síðast liðinn hálfan áratug, 1961—1965, er meðalfólksfjöldi og hlut-
fallstölur fólksfjölda, barnkomu og manndauða sem hér segir:
1961 1962 1963 1964 1965
Meðalfólksfjöldi 178675 181768 185481 188848 192304
Hjónavígslur 7,5 %o 7,5 %o 7,9 %o 8,3 %oo 8,1 %,
Lifandi fæddir 25,5 — 25,9 — 26,0 — 25,3 — 24,5 —
Andvana fæddir (lif. fæddra) 15,6 — 12,3 — 14,7 — 12,1 - 15,0 —
Heildarmanndauði Ungbarnadauði (lifandi 7,0 - 6,8 — 7,2 - 6,9 — 6,7 -
fa^ddra) 19,4 — 17,0 — 17,1 — 17,5 — 15,0 —
Hjartasjúkdómadauði 1,81— 1,68— 1,96— 1,96— 1,78—
Krabbameinsdauði 1,44— 1,54— 1,39— 1,39— 1,29—
Heilablóðfallsdauði 0,90— 0,85— 0,85— 0,80— 0,86—
Slysadauði 0,59— 0,57— 0,69— 0,62— 0,68—
Lungnabólgudauði 0,53— 0,39— 0,38— 0,38— 0,57—
Berkladauði Barnsfarardauði (miðað við 0,01 — 0,03— 0,02— 0,01— 0,02—
fædd börn) 0,43— 0,42— 0,21— 0,62— 0,21—
IV. Sóttarfar og sjúkdómar.
Heilsufar var gott á árinu. Heildarmanndauði varð aðeins 6,7%0 og
ungbarnadauði 15,0%. Engar meiri háttar farsóttir náðu útbreiðslu.