Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Page 107
— 105
1965
X. Heilbrigðisstarfsmenn.
Tafla I.
A. Læknar.
Læknar, sem hafa lækningaleyfi á Islandi, voru í árslok taldir 360.
Búsettir í landinu voru 259 (sbr. töflu I), þar af 8 kandídatar, sem
gegndu héraðslæknisstörfum og höfðu lækningaleyfi aðeins á meðan.
Voru þá samkvæmt því 748 íbúar um hvern þann lækni, en 772 um
hvern búsettan lækni með fullgildu lækningaleyfi. Læknar búsettir í
Reykjavík voru 162, í öðrum kaupstöðum 47, utan kaupstaða 42, er-
lendis 12 og án fasts aðseturs 97. Læknakandídatar, sem eiga ófengið
lækningaleyfi, voru 76 (þar með taldir kandídatar með bráðabirgða-
lækningaleyfi).
Á læknaskipun landsins urðu eftirfarandi breytingar:
Álafoss Haukur Þórðarson læknir Ráðning 5/6 — 4/7
— — — frl. 4/7 —12/8
— Guðmundur Guðmundsson cand. med. et chir. Ráðning 12/8 —óákv.
— — Setning 1/12—óákv.
Akranes Helgi Þórarinsson cand. med. et chir. Ráðning 1/8 —31/8
Borgarnes Valgarð Egilsson stud. med. et chir. Ráðning 15/8 —15/9
Ólafsvíkur Bjarni Arngrímsson cand. med. et chir Ráðning 13/2 — 7/4
— Þorvarður Brynjólfsson stud. med. et chir. Ráðning 12/6 —30/6
— — — frl. 1/7 —31/7
— — — — 31/7 —31/8
Patreksfj. Eggert Þ. Briem cand. med. et chir. Ráðning 1/3 —21/3
— — — 17/8 —17/9
Þingeyrar Þorgeir Jónsson hl. Lausn Frá 1/4
— *Aðalsteinn Pétursson s. hl. Flateyrar Setning 1/4 —óákv.
— Bragi Guðmundsson cand. med. et chir. Setning 1/7 —31/5
Suðureyrar Guðsteinn Þengilsson læknir Skipun Frá 1/10
Bolungarvíkur Auðólfur Gunnarsson stud. med. et chir. Ráðning 3/9 —18/9
Súðavíkur Kári Sigurbergsson cand. med. et chir. Setning 1/2 — 1/5
— — — frl. til 31/5
— Ásgeir Jónsson stud. med. et chir. Setning 1/6 —óákv.
— Valdimar Hansen cand. med. et chir. Setning 25/8 —30/9
— *Héraðsl. ísafj. Setning 1/10—óákv.
Djúpavíkur *ísleifur Halldórsson hl. Hvols Setning 1/9 —15/9
— *Héraðsl. Búðardals Setning 16/9 — 4/10
— ♦Héraðsl. Hólmavíkur Setning 5/10— 4/11
— — — frl. til 15/11
— *Héraðsl. Hvammstanga Setning 16/11— 1/12
— *Héraðsl. Hólmavíkur Setning 1/12—óákv.
Hólmavíkur Hlöður Bjarnason stud. med. et chir. Ráðning 1/5 —15/5
— fsleifur Halldórsson hl. Hvols Setning 1/9 —15/9
— *Héraðsl. Búðardals Setning 16/9 — 4/10
— Ingólfur Sveinsson stud. med. et chir. Setning 5/10— 4/11
— — — frl. til 15/11
— *Héraðsl. Hvammstanga Setning 16/11— 1/12
— Konráð Sigurðsson cand. med. et chir. Setning 1/12—óákv.