Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Page 109
107 —
1965
7. Jónas Hallgrímsson
8. Magnús Karl Pétursson
9. Magnús Sigurðsson
10. Magnús L. Stefánsson
11. Valdimar Hansen
12. Víglundur Þ. Þorsteinsson
18. Örn Bjarnason
(21. jan.)
(22. júní)
(8. okt.)
(20. des.)
(17. nóv.)
(24. sept.)
(16. des.)
Svipting lækningaleyfis.
1. Gísli Ólafsson
2. Magnús Blöndal Bjarnason
(28. apríl)
(15. marz)
S érfræ ðingal e yfi:
1. Hörður Þorleifsson, augnlækningar (30. sept.)
2. Sigurður Þ. Guðmundsson, lyflækningar, sérstakl. efnaskipta- og
hormónasjúkdómar (25. nóv.)
B. Aðsókn að læknum.
Kleppjárnsreykja. Tala sjúklinga 2012 og farnar 349 ferðir.
Borgarnes. Vitjanir innan 5 km frá læknisbústað voru 113. Ferðir
til staða utan 5 km frá læknisbústað voru 186 og farið í 233 læknis-
vitjanir.
Reykhóla. Líklega um 1400 viðtöl, en vitjanir ekki yfir 100.
Patreksfj. Rúmlega 6900 viðtöl og skoðanir fyrir utan aðkomufólk
og útlendinga. Farnar voru 24 ferðir og ekið 1890 km.
Þingeyrar. Sjúklingatala 1465. Ferðir. 28. Vitjanir í erlend skip 10.
Flateyrar. Fremur mikið sótt til læknis á stofu, en ferðir eru ekki
tíðar.
Blönduós. Svipuð og árið á undan. Alls var farið í 322 læknisvitjanir.
Þar sem miklir erfiðleikar eru á að fá hingað aðstoðarlækna, sem að
vísu er full þörf á, hef ég unnið að því að fá til mín stúlku, sem annast
mun rannsóknir, röntgenmyndatöku og skriftir, svo og mun hún vera
mér til aðstoðar á lækningastofunni. Slíka hjálp ætti hver héraðslæknir
að hafa, sem gegnir jafnumsvifamiklu héraði og hér er a. m. k., og
ætti ríkissjóður að greiða laun þeirra.
ólafsfj. Mikil, enda hæg heimatökin. Mikið um alls konar kvabb og
margar óþarfa vitjanabeiðnir.
Akureyrar. Tala sjúklinga 24350. Fjöldi ferða 218.
Breiöumýrar. Ég og staðgengill minn fórum á árinu í 308 ferðir.
Undir árslok eignaðist héraðið snjóbíl, sem nota skal til læknisferða og