Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Page 115
— 113 —
1965
Blóðflokkanir gerðar fyrir sjúkrahús í Reykjavík, úti á landi, svo
og einstaka lækna, aðrar en rannsóknir fyrir mæðravernd á árinu.
Blóðfl. Coombs- Jákv. Neikv. „Screen- Jákv. Neikv. Rh. Kross- Ranns.
próf test“ titr. próf samt.
1921 403 31 372 89 4 85 33 2758 5308
Blóðflokkanir og aðrar rannsóknir fyrir Heilsuverndarstöð Reykja-
víkur (mæðravernd) á árinu.
Blóðfl. „Screen- test“ Neikv. Jákv. Rh. titr. Rannsóknir alls
840 228 220 8 39 1107
Blóðflokkanir og aðrar rannsóknir fyrir Heilsuverndarstöð Hafnar-
fjarðar (mæðravernd) á árinu.
Blóðfl. „Screen- test“ Neikv. Jákv. Rh. titr. Rannsóknir alls
28 7 7 - - 42
VDRL-próf fyrir lues á sera frá Blóðbankanum (blóðgjafar),
Heilsuverndarstöð Reykjavíkur, húð- og kynsjúkdómadeild Lsp. og
ýmsum öðrum aðilum á árinu.
VDRL- Neikv. Vafa- Jákv.
próf á sera blóð- gjafa samt VDRL- próf f. aðra aðila Neikv. Vafa- samt Jákv. Samtals
3240 3233 - 7 215 133 56 26 3455
D. Tilraunastöð Háskólans í meinafræði, Keldum.
Vr ársskýrslu tÁlraunastöðvarinnar:
Toxoplasmosis.
Send hafa verið samtals 140 blóðsýni úr fólki til dr. J. Chr. Siim,
forstöðumanns deildar fyrir veirusjúkdóma og toxoplasmosis við Serum-
stofnunina í Kaupmannahöfn, en hann hefur látið gera á þeim toxoplas-
mosispróf. Af þessum sýnum voru 118 frá sjúklingum með hita af
óþekktum orsökum, og voru 14 þeirra, eða 11,9%, jákvæð. Hin 22 sýnin
voru úr fólki, sem vinnur í sláturhúsi, og voru 8 þeirra, eða 36,4%,