Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Síða 123

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Síða 123
_ 121 — 1965 einnig rætt við börnin um tennur og tannvernd og þeim kennd rétt aðferð við tannburstun. Fljótt kom í ljós, að hlutur heimilanna í tann- verndarstarfinu er næsta lítill. Mörg barnanna áttu ýmist engan tannbursta eða þrjú til fjögur systkini áttu einn bursta saman. Algengt var einnig, að tannburstinn væri of stór fyrir börn. Til þess að reyna að bæta þetta ástand var það ráð tekið að útvega hentuga tannbursta og selja þá ódýrt í skólunum. Þessi ráðstöfun hefur borið góðan árang- ur, og voru 4000 tannburstar seldir á skólaárinu. Fræðslustarfsemi var allveruleg, m. a. var gefinn út fræðslupésinn „Gætið tannanna vel“, en hann var, að fengnu leyfi, saminn eftir norskri fyrirmynd. Pésa þessum er nú útbýtt til allra barna í 7, 8 og 9 ára bekkjum. Ennfremur var í bækling, sem Mæðradeild Heilsuverndarstöðvarinnar hefur látið endurprenta, bætt við kafla um tennur og tannvernd mæðra á með- göngutímanum. Þá hafa fyrirlestrar verið haldnir fyrir hverfis- og skólahjúkrunarkonur, svo og fyrir skólatannlækna og aðstoðarstúlkur þeirra. Norsk fræðslukvikmynd um tannvernd og tannhirðingu, gjöf frá Helsedirektoratet í Ósló, var einnig sýnd í sambandi við fyrir- lestrana og jafnframt í skólunum. Seint á árinu 1965 voru keyptir tveir ferðatannlæknastólar. Koma þeir að góðum notum í skólum þeim, sem engar tannlæknastofur hafa. — Loks voru greiddir reikningar vegna 4253 barna, og námu endurgreiðslur kr. 2367003,00. Með fjölg- un tannlækna, nýjum og endurbættum tannlæknatækjum og öðrum út- búnaði er nú hafizt handa um tannviðgerðir á skólabörnum í Reykja- vík. Tannskemmdir. Aldurs- flokkur Fjöldi nemenda í aldurs- flokki Tannskoðun Fjöldi nemenda Þar af með tann- skemmdir Fjöldi tanna DMF-tala D M F P Tennur % 6 ára 712 712 528 1408 7 — 1488 1326 923 1951 11 900 11527 2,0 24,8 8 — 1499 1409 1247 3302 88 2037 15181 3,7 35,5 9 — 1524 1450 1313 3969 185 3227 19693 5,0 37,2 10 — 1597 1505 1419 4820 376 3991 24267 6,1 37,2 11 — 1593 1522 1478 5845 668 6132 30073 8,3 41,0 12 — 1541 1456 1438 6694 657 7149 32260 10,0 42,8 AUs 9954 9380 8346 26581 1985 23436 134409 5,5 38,0 Si
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.