Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Page 132

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Page 132
Gntnahreinsun. Vélsópar hreinsuðu og fluttu brott ca. 8824 tonn af sópi og ennfremur 1050 bílfarma frá opnum svæðum, og fylltar voru 11241 sorptunnur götusóps, sem sorphreinsunin sá um að tæma. Af götum var elúð brott 2061 m3 af snjó, og varð kostnaður við það 408 þús. kr. Vegna rykbindingar var dælt 14388 tonnum af sjó á göturnar, og notaðar voru 100 tunnur af kalsíumklóríd. Kostnaður vegna ryk- bindingar var 370 þús. kr. Sorphreinsun. I árslok voru í notkun 24485 sorpílát, og hefur þeim því fjölgað verulega á árinu. Ekið var á brott 20976 bílförmum af sorpi, að magni til ca. 209470 m3. Samanlagður bílfarmafjöldi, sem ekið var í sorpeyðingarstöðina og á sorphaugana, var 57138. Framleiðsla á Skarna var 4286 m3. Birgðir í árslok 4200 m3. Holræsahreinsun. Eftirlit með holræsakerfi borgarinn- ar annast 4 manna vinnuflokkur, sem hefur bíl, holræsasnigil og vatnsdælu til umráða. Salemahreinsun. Hreinsa þurfti 44 staði, 11 útisalerni við íbúðarhús, 33 í herskálahverfum og á vinnu- stöðum. Að þessu starfa 2 menn, sem hafa bíl til umráða. Lóða- hreinsun. Fjarlægðir voru 48 dúfnakofar og rifnir 281 skúrar. Hreins- aðar voru 1730 lóðir, þar af 1537 á kostnað eigenda. Ekið var brott af lóðum 784 bílförmum af rusli. Náðhús. 15. janúar var opnað nýtt al- menningsnáðhús í Tjarnargötu 11, og er þar einnig aðstaða til skó- geymslu fyrir skautafólk á vetrum. Dúfur, kettir og meindýr. 169 rök- studdar kvartanir um óþægindi af dúfum bárust. Skoðaðir voru 8734 staðir vegna villikatta og dúfna. Lógað var 2234 dúfum og 512 villi- köttum. Á árinu bárust 2000 kvartanir um rottu- eða músagang. Mús- um og rottum var útrýmt á 8261 stöðum. Skoðuð voru 77 skip. Alls var dreift 182575 eiturskömmtum. Samkvæmt skýrslu meindýraeyðis var fatamöl eytt á 179 stöðum, silfurskottu á 58, kakalökkum á 46, sykur- flugu á 7 og tínusbjöllu og mjölmöl á 28 stöðum. Sótthreinsað var 1 sinni vegna gin- og klaufaveiki. Álafoss. Ilúsakynni víðast hvar góð, eftir því sem gerist í sveitum. Nýbyggingar með mesta móti, einkum í Mosfellshreppi, enda fólks- fjölgun ör í þeirri sveit. Neyzluvatn hefur verið af mjög skornum skammti í Mosfellssveit, en nú hefur fundizt vatnsuppspretta, sem talin er geta fullnægt þörfum sveitarinnar um langt árabil. Er virkj- un hennar og lagning vatnsveitu að hefjast. Akranes. Nýbyggingar með minna móti. Neyzluvatn alltaf jafn- slæmt, og þrátt fyrir aukningu á fyrra ári bar allmikið á vatnsskorti í fi-ostunum í vetur. Kleppjárnsreyicja. Húsakynnum og þrifnaði er víða ábótavant. Neyzluvatn var víða af skornum skammti síðustu mánuði ársins vegna langvarandi þurrka í sumar og mikilla frosta í vetur. Búðardals. Frárennsli frá húsum í Búðardal er ábótavant og þörf á stórátaki til að koma þeim málum í viðunandi horf. Reykhóla. Ástand flestra húsa er gott. Þó eru 4 bæir þannig, að um
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.