Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Side 167

Heilbrigðisskýrslur - 01.12.1965, Side 167
— 165 1965 2 og þar til hann er tekinn af lögreglunni viö Landsbankaútibúið á Laugaveginum klukkan að ganga fjögur. Ég átti tal við 0. S-son............ Reykjavík, en hann varð sam- ferða I. úr húsinu á Njarðargötunni, og allt þar til hann var tekinn af lögreglunni við Landsbankaútibúið. 0. segir svo frá: Þeir félagar ætluðu að ganga niður á Hlemmtorg og taka þar bíl heim til sín, en af því veðrið var svo sérlega gott, gengu þeir fyrst niður á Berg- staðastræti, þaðan upp á Skólavörðustíginn inn Grettisgötu, niður Frakkastíg og niður á Laugaveg. 0. reyndi í fyrstu að tala við L, en fékk aldrei svar frá honum og gafst því upp á frekari samræðum. Hann telur I. hafa verið alveg utan við sig, ekki í þessum heimi, hafði hann stundum hrist höfuðið og strokið höndum um enni, eins og' hann vissi ekki, hvað hann væri að fara. Hann telur I. hafa verið lítið sem ekkert drukkinn, og hafi hann varla slagað neitt, en augun voru sljó og star- andi. Á þessari göngu var I. nokkrum sinnum að hlaupa bak við hús eða inn í port og dvaldi þar litla stund, en hljóp alltaf 0. uppi aftur, eins og hann skynjaði, að þeir væru samferða. Á leiðinni niður Frakka- stíg hljóp I. á undan 0., og missti hann sjónar af honum í bili og sá hann ekki aftur fyrr en bak við súlu á Landsbankaútibúinu, en í sömu svifum kom lögreglan að og fór beint til I., hélt 0. sig heyra, að lög- reglan segði við I. „snáfaðu heim til þín“, en hann hafi svarað „snáfaðu sjálfur heim.“ Þá hef ég farið með lögregluþjóni nr. 87, en hann var með í því að elta I. umrædda nótt á alla íkveikjustaðina. Má segja, að sá fyrsti og síðasti séu í vari og ekki líklegt, að margir veiti manni þar athygli, en hinir tveir eru svo að segja fyrir opnum tjöldum og sjást vel af öllum, sem fara fram hjá, en auðvitað var nóttin björt á þessum tíma. Lög- regluþjónn nr. 87 ók bílnum, sem flutti I. á lögreglustöðina, og telur hann I. ekki áberandi drukkinn, en undarlega tóman á svip og mikið ofboð eða hræðsla hafi skinið úr augum hans. Á meðan á þessari athugun hefur staðið, hefur 1. dvalið á Farsótta- sjúkrahúsinu. Hann hefur allan tímann verið hæglátur, ljúfur í um- gengni, samvinnuþýður og hvorki í orði né æði sýnt neitt afbrigðilegt. Hef ég ekki fundið nein einkenni um geðveiki hjá I. eða áberandi geð- veilu allan tímann, sem hann hefur dvalið hér. Ef til vill mætti telja til smávegis geðveilu vanmáttarkennd I. og vangetu hans til að sam- lagast öðrum, en hitt gæti þó verið, að það ætti rót sína að rekja til höfuðáverkans, sem hann hlaut, þegar hann var 12 ára, og áður hefur verið sagt frá. Annars segir nákvæmar frá skapgerð hans og persónu- gerð í skýrslu sálfræðingsins, sem athugaði hann hér og fylgir með þessari skýrslu. Þá er eftir að athuga, hvort minnisleysi umrædda nótt sé raun- verulegt eða hvort það gæti verið tilbúið af honum sjálfum til þess að forðast refsingu.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188

x

Heilbrigðisskýrslur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Heilbrigðisskýrslur
https://timarit.is/publication/1524

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.