Börn og menning - 01.09.2006, Page 22

Börn og menning - 01.09.2006, Page 22
20 Börn og menning Um bækur íslensku barnabókaverðlaunin 2006 Þann 27. september síðastliðínn voru íslensku barnabókaverðlaunin afhent við hátíðlega athöfn. í tilefni 20 ára afmælis verðlaunanna var ákveðið að veita tveimur bókum þennan heiður, textabók fyrir eldri börn og unglinga var valin úr allmörgum innsendum handritum og síðan var ákveðið að velja myndskreytta bók fyrir yngri börnin. Textabókin sem hlaut verðlaunin heitir Háski og hundakjöt og er höfundur hennar Héðinn Svarfdal Björnsson. Tveir höfundar stóðu að myndskreyttu bókinni, Sagan af undurfögru prinsessunni og hugrakka prinsinum hennar, Halldór Baldursson myndskreytti texta Margrétar Tryggvadóttur.

x

Börn og menning

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Börn og menning
https://timarit.is/publication/1541

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.