Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.05.1979, Page 5

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja - 15.05.1979, Page 5
karlar innan BSRB. Þessi þróun hefur síðan haldist og hér fer á eftir skýrsla, sem sýnir aukninguna frá ári til árs. Konur Karlar Félagsm. Aukning alls f. f. ári 1975 6247 (51.5%) 5887 (48.5%) 12.134 9.2% 1976 6819 (53.2%) 5994 (46.8%) 12.813 5.6% 1977 7547 (55.3%) 6099 (44.7%) 13.646 6.5% 1978 8186 (56.2%) 6387 (43.8%) 14.573 6.8% Þá er hér birt skrá yfir aðildarfélögin innan bandalags- ins í árslok 1978. í svigum er til samanburðar sýndur félagsmannafjöldinn í árslok 1975 og loks hlutfallsleg aukning á þessu kjörtímabili. Félög bæjarstarfsmanna: Konur Karlar Alls Alls Aukning (1978) (1975) Fél. opinb.starfsm. ísaf. 40 28 68 (44) 54.5% Fél opinb.starfsm. Suðurl. 40 29 69 (35) 97.1% Fél. starfsm. Mosfellshr. 28 20 48 (21) 118.5% Starfsm.fél. Akraness 86 41 127 (89) 42.6% — Akureyrar 221 152 373 (195) 91.3% — Garðabæjar 33 11 44 (29) 51.7% — Hafnarfjarðar 90 87 177 (147) 20.4% — Húsavíkur 46 39 85 (61) 39.3% — Keflavíkur 55 55 110 (95) 15.7% — Kópavogs 143 74 217 (116) 87.1% — Neskaupst. 27 14 41 (29) 41.3% — Rvíkurb. 1249 1064 2313 (1890) 22.4% — Sauðárkróks 31 21 52 (32) 62.5% — Seltjarnarn. 26 16 42 (32) 31.2% — Siglufjarðar 15 25 40 (35) 14.2% — Vestm.eyja 57 70 127 (68) 86.7% Einstakl. hjá sveitarfél. 66 64 130 (39) 233.3% Alls 2253 1810 4063 (2896) 40.3% Félög ríkisstarfsmanna: Konur Karlar Alls Alls Aukning (1978) (1975) Fél. flugmálastarfsm. rík. 11 84 95 (85) 11.7% Fél. iforstj. Pósts og síma 0 6 6 (9) -4-33.3% Fél. ísl. símamanna 624 587 1211 (1124) 7.7% Fél. starfsm. stjórnarráðs. 149 64 213 (186) 14.5% Hjúkrunarfél. íslÁ) 1003 10 1013 (771) 31.3% Landss. framh.skólak. 529 782 1311 (1001) 31.0% Landss. lögreglum. 7 245 252 (224) 12.5% Ljósmæðrafél. ísl. 84 0 84 (96) -4-12.5% Lögreglufél. Rvíkur 9 257 266 (252) 5.6% Póstmannafél. íslands 410 175 585 (469) 24.7% Samb. grunnskólak. 957 499 1456 (1404) 3.7% Starfsm.fél. ríkisst.m. 2029 1629 3658 (3101) 18.8% Starfsm.fél. Ríkisútvarps 56 54 110 (113) -4-2.7% Starfsm.fél. Sjónvarps 35 78 113 (120) -h5.8% Starfsm.fél. Sjúkras. Rvík. 16 3 19 (20) -h5.0% Tollvarðafél. íslands 4 97 101 (99) 2.0% Einstakl. í ríkisþjón. 10 7 17 (157) -4-89.2% Alls 5933 4577 10510 (9238) 13.8 *) Starfsmenn sveitarfélaga í HFÍ meðtaldir. ÁSGARÐUR Formannaráðsfefnur í lögum BSRB er ákveðið að formannaráðstefnur skuli halda þau árin, sem ekki er bandalagsþing. Á þeim eiga sæti með atkvæðisrétti aðal- og varamenn í bandalags- stjórn, og frá stærri félögunum eru viðbótarfulltrúar fyrir hverja 400 félagsmenn. Árið 1977 var ekki kölluð saman formannaráðstefna, en þá sat hins vegar samninganefnd BSRB á mjög stöð- ugum fundum við undirbúning kröfugerðar og síðan við kjarasamningana og í verkfallinu. Samninganefndin er skipuð á sama hátt og formannaráðstefna, að því undan- skildu að þar eiga ekki atkvæðisrétt stjórnarmenn í BSRB. Hins vegar voru þeir oft kallaðir til á sameiginleg- an fund stjórnar og samninganefndar meðan á átökunum stóð á árinu 1977. 1. Formannaráðstefna 14.—15. febr. 1978 Seturétt áttu 74 fulltrúar og á henni mættu 68. Fund- arstjórar voru Ingibjörg Helgadóttir, Hjúkrunarfél. ísh, Albert Kristinsson, St. Hafnarf., og fundarritarar Guðrún Árnadóttir, SFR og Haukur Ársælsson, Selfossi. Formaður bandalagsins, Kristján Thorlacius, gerði grein fyrir verkefni ráðstefnunnar, en hún hafði verið ákveðin í byrjun mars, en vegna framkomins frumvarps á Al- þingi um ráðstafanir í efnahagsmálum, hafði stjórn BSRB talið rétt að flýta henni og leita álits formannaráðstefnu á frumvarpinu. Launafólk knúið til aðgerða. Miklar umræður urðu um efnahagsmál og störf svo- nefndar verðbólgunefndar. Mjög margir tóku til máls og sérstök efnahagsmálanefnd undirbjó tillögu í málinu, sem síðan var samþykkt með 58 atkvæðum gegn 2. Ályktun- in er svohljóðandi: „Með kjarasamningum samtaka launafólks á s.l. ári var réttur hlutur launamanna eftir langvarandi stórfelda kjaraskerðingu, er leiddi af riftun kjarasamninga vorið 1974, þegar hætt var að greiða umsamdar vísitöluupp- bætur á laun. Með frumvarpi því, sem ríkisstjórnin hefur nú lagt fyrir Alþingi um ráðstafanir í efnahagsmálum, er enn á ný rift nýlega gerðum kjarasamningum. Á þennan hátt er komið í veg fyrir að launafólk geti í frjálsum samning- um samið um launakjör sín eins og lög um stéttarfélög og vinnudeilur frá 1938 og lög um kjarasamninga Banda- lags starfsmanna ríkis og bæja frá 1976 gera ráð fyrir. Formannaráðstefna BSRB 1978 ályktar að ekki verði lengur við það unað, að fjárskuldbindingar þær er felast í kjarasamningum, séu að engu hafðar af ríkisstjórn og Alþingi. Því ákveður formannaráðstefnan að stjórn Bandalags starfsmanna ríkis og bæja leiti samstarfs við önnur samtök launafólks, sérstaklega Alþýðusamband íslands, 5

x

Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ásgarður : blað starfsmanna ríkis og bæja
https://timarit.is/publication/1581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.