BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 7

BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 7
HRINGHÚS VIÐ SJÁVARGRUND GARÐABÆ KJALLARI Þú ekur niöur í bílageymsluna, beint af augum, eftir hringlagaðri akbrautinni að þinu bilastæöi, sem að sjálfsögðu liggur beint undir þinni iþúð. Inn af bilageymslunni eru geymslurými íbúðanna. Þú kemst auðveldlega upp i þina ibúö um sér stigahús. Ef þú hinsvegar vilt heldur fara úr bil- geymslunni upp i innigarð, þá kemst þú þang- að um þrennartröppur. Ruslagámar eru staðsettir þannig, að þú getur losað rusl um lúgur í innigarðinum. í einum tröppukjarnanum eru gufubað og búningsklefar, þvi nútimafólk gerir kröfur til heilbrigös lifernis. Gufubaðiö er i nánum tengslum við sundlaugina og heita pottinn i innigarðinum. FASTEIGNASALAN LiNXA 65-16-33 JARÐHÆÐ Þaö sem gerir þessa þyggingu sérstæða, er garðurinn, sem er yfirbyggður. Þannig get- ur þú upplifað þá sælu að vera i nánum tengslum við náttúruna allt áriö um kring. Þar getur þú sprett úr spori, synt, ornað þér i heitum potti og notið tilverunnar eftir eril- saman dag. Hinn sameiginlegi garður liggur einum og hálfum metra lægra, en jarðhæð ibúðanna. Fyrir framan hverju ibúð á jarðhæð fá allir privat verönd. Við hönnun byggingarinnar var af fremsta megni reynt að jafna gæðunum sem mest milli einstakra íbúða. Komið var til móts við ibúðir sunnan til i hringnum, þannig að gler- skála var komið fyrir á suðurhlið. Hvað innri herbergjaskipan viðkemur þá álitum við hjá Alviðru að það séu þarfir þínar sem við þurfum að uppfylla. Burðarveggir og tröppur eru bundin, og getum við litið hreyft til þau atriði, en hönnuðir okkar hafa þróað ótal valkosti, sem uppfylla næstum allar óskir. 2. HÆÐ Þeir sem ekki vilja iþúðir á jarðhæð geta fengið ibúðir uppi. Þessar íbúðir eru allar á tveim hæðum og eru að flatarmáli mun stærri en íbúðirnar á jarðhæð. Hér gildir sama regla og niðri, herbegja- skipan mun verða útfærö eftir þinum þörfum. í stað verandar fá þessar ibúðir svalir, sem hægt er að ganga upp á frá innigarði. SÝNING Á TEIKNINGUM OG MÓDELUM AF ÞESSUM GLÆSILEGU ALVIÐRU ÍBÚÐUM. OPIN DAGLEGA FRÁ 10-21 í SÝNINGARSAL FASTEIGNASÖLUNNAR AÐ LÆKJARFIT 7 GARÐABÆ. MIÐLUN — ÞJÖNUSTA — RÁÐGJÖF BSRB-blaðið 7
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

BSRB blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.