BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 73

BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 73
Guðrún Árnadóttir. NÝR FRAM- KVÆMDASTJÓRI Guðrún Ámadóttir tók til starfa sem framkvæmdastjóri BSRB 1. febrúar s.l. Var hún valin til starfans úr hópi fjög- urra umsækjenda. Guðrún Árnadóttir er meinatæknir að mennt. Hún hefur starfað á Rannsóknastofu Háskóla ís- lands. Hún var formaður Meina- tæknafélags íslands um árabil, sat í stjórn Starfsmannafélags ríkisstofnana frá 1976 — 1980, og í stjóm BSRB frá 1982 — 1985. Guðrún var formaður verkfallsstjórnar BSRB í verkfallinu haustið!984. FJÁRMÁLA- RÁÐHERRA SÝKNAÐUR — BSRB ÁFRÝJAR TIL HÆSTARETTAR Deila ljármálaráðherra og BSRB um fyrirframgreiðslu launa, sem upp kom þegar Albert Guðmundsson, þáver- andi fjármálaráðherra, neitaði að greiða ríkisstarfsmönnum laun stuttu fyrir verkfall BSRB, hefur nú verið af- greidd með dómi í undirrétti. Fjár- málaráðherra var f.h. ríkissjóðs sýkn- aður af kröfum félagsmanns í BSRB, sem fór í prófmál vegna þessa ágrein- ings. Sigríður Ólafsdóttir, borgardóm- ari, kvað upp dóminn þann 11. marz s.l. BSRB hefur ákveðið að áfrýja þess- um dómi til Hæstaréttar og mun lög- fræðingur BSRB, Gestur Jónsson, flytja málið. Albert Guðmundsson. FYLGIST MEÐ EFIMAHAGSMALUM i --f - j /1— — — — —i —/!—' - / i— —!— i ■ \ — 1 j > i T !— - :: - i f — ! 1 !— i ; * ! | í ' 7 j:j ■ i ■■ ■I-( í I Hagtölum mánaðarins birtast töflur um: Peningamál Greiðslujöfnuð Utanríkisviðskipti RíkisQármál Framleiðslu Fjárfestingu Atvinnutekjur og fleira Auk yfirlitsgreina um efnahagsmál Seðlabanki íslands Hagfræðideild Austurstræti 14, Sími 20500 BSRB-blaðið 73
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

BSRB blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.