BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 13

BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 13
.. .", llliill MOGULEIKAR ÞINIR A AÐ HALDA HÚÐINNI UNGRI HAFA NÚ TVÖFALDAST CLARINS hefur fundið upp einstakt húðsnyrtilyf sem tekur á móti öllum orsökum þess að húðin eldist og lætur á sjá. Húðin eldist þegar fimm þættir sem sjá um að halda henni unglegri draga úr starfsemi sinni. Þessir þættir sja úm endurnýjun fruma, nær- ingu, raka, öndun og vörn. Einkenni hnignandi starfsemi eru að húðin verður þurrari og við- kvæmari en áður, hrukkur myndast og áferð hennar verður mött. Til að húðin geti varðveitt æskuljóma sinn þarf að bæta henni allt þetta: Clarins hefur valið 17 virk efnasambönd sem eru húðinni nauðsynleg og hindra, seinka og draga verulega úr áhrifum öldrunar á húðina. Vegna eðliseiginelika þeirra er þó aðeins hægt að setja þessi efni saman í takmörkuðum mælí. Þann vanda hefur Clarins nú leyst með fram- leiðslu sinni á Double Sérum Multi-Régénérant: Svarið er tvær aðskildar efnablöndur á tveimur glösum. Magni virkra efna eru ekki lengur nein takmörk sett, þau bæta hvert annað upp og fullnægja saman öllum þörfum húðarsem tekin er aðð eldast. Double sérum er notað daglega í ákveðinn tíma, líkt og þegar farið er á vítamínkúr, en daglegum húðsnyrtivenjum ekki breytt að öðru leyti. í Double Sérum er allt sem húðin hugsan- lega þarfnast, og hún nýtir sér það sem henni hentar til að viðhalda unglegu yfirbragði. Meira er ekki hægt fyrir húðina að gera. Með Double Sérum tvöfaldast möguleikarnir á að halda henni ungri. DOUBLE SÉRUM: húðsnyrtilyfið í tvöföldu umbúðunum sem gefur húðinni tvöfalt lengri æsku Fremstu húðsnyrtifræðingar Frakka clarins
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

BSRB blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.