BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 49

BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 49
 iiÉr WmkWmC •'ll 1 Y'- V ' '• Mk' m\ * ..'jíi" | ,,t{iýjjA iíý/JH v * \ Kt: jV ' W ÉS HVASS TÓNN Þegar BSRB gerir samninga hefur það áhrif á samninga allra annarra launþegasamtaka. Yfirleitt er þar um víxlverkanir að ræða — stundum telja önnur félagasamtök að BSRB hafi náð lengra en þau og vilja þá fá það sama eða BSRB telur að önnur félagasamtök hafi siglt fram úr viðmiðunarhópum sínum. Yfirleitt leiðir þessi saman- burður ekki til beinna deilna, en það má sjá í septemberhefti Ásgarðs 1982 að einhverjum forystumönnum BSRB var brugðið þegar eftirfarandi setning birtist í lokakafla kjarasamnings ASÍ og VSÍ eftir júnísamningana að segja megi upp kaupgjaldsákvæðum samn- ingsins „ef launahækkanir í aðal- og sérkjarasamningum opinberra starfs- manna verði meiri en í samningi þess- um felast.“ Greinarhöfundur dregur af þessu eftirfarandi ályktun: „í raun og veru eru stærstu launþegasamtökin að krefj- ast þess, að samtök opinberra starfs- manna séu svipt samningsrétti sínum. Hins vegar megi forréttinda- og há- launahópar innan ASÍ og utan heild- arsamtakanna óátalið auka launamis- mun. Það væri aftur á móti höfuð- glæpur, ef BSRB tækist e.t.v. að bæta kjör einhvers láglaunahóps umfram samninga ASÍ.“ Þetta er tekið hér sem dæmi um hve viðkvæm þessi mál eru í raun og veru og sjaldan sem kveður við svo hvassan tón. Verkfall eða ekki verkfall er hið erf- iða hlutskipti launþega þegar þeir standa frammi fyrir rýrnandi lífskjör- um. Alltaf er reynt að fínna aðrar leið- ir, en stundum er ekki annað að gera en beita verkfallsvopninu þótt flestir séu sammála um að verkfallsaðgerðir séu neyðarráðstöfun. BSRB hefur tvívegis lent í hat- römmum verkfallsátökum — árið 1977 og í október 1984. Síðasta verkfall BSRB var mjög sögulegt, því að það sýndi svo ekki verður um villst, að þeir BSRB hópar, sem gátu og máttu fara í verkfall, voru afar samstæðir og baráttuglaðir í verk- fallinu. En vandamálin í verkfallsað- gerðum BSRB voru mörg og verstu vankantamir á framkvæmd verkfalls- ins þeir að kjaradeilunefndin hefur of mikil áhrif til sljóvgunar verkfallsað- gerða (sjá skoðun Gunnars Gunnars- sonar, framkv.stj. SFR og Þórdísar Sig- urðardóttur, hjúkrunarfræðings). BSRB-blaöiö 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

BSRB blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.