BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 45

BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 45
■M ■ (í# En Hastingur tekur af andstæðing- um sínum ómakið og gengur í gildruna sjálfur með að bjóðast til að tala fyrir kóngs munn. Ríkharður kemur brosandi inn, ljómandi af góðmennsku. En þeirri grímu er svipt af, þegar með þarf, til að koma höggi á Hasting. Og kaldrana- legasti tónninn er svo sleginn af Rík- harði Ráðkleyfi, sem er settur til þess að drepa Hasting, þegar hann rekur á eftir fómardýri sínu: Komið nú! hertoginn skal brátt til borðs; fljót skriftamál! Hann heimtar höf- uð yðar. Og ríkisráðið, sem gekk út að kröfu Ríkharðs, og skildi Hasting eftir hjá böðlum sínum, er þar með orðið Rík- harði samsekt, og verður honum ekki frekari þröskuldur um sinn. Stanley jarl af Darrbæ er sá eini af höfuðpers- ónum leikritsins, sem lifir af. Hann varar Hasting vin sinn við, en þegar Hastingur sinnir viðvörunum hans engu, svíkur hann vin sinn líka, því það stoðar Hasting lítið þó Stanley verði tekinn af lífi með honum. Þess vegna segir jarlinn af Darrbæ, strax og ljóst er hvert stefnir á ríkisráðsfund- inum: Á morgun er að mínum dómi of Jljótt. Og hann gætir þess að horfa ekki fram- aní nokkum mann meðan hann segir þetta. En hann svíkur Ríkharð líka, um leið og tækifæri gefst, og gengur til liðs við jarlinn af Ríkmond, sem síðar BSRB-blaðið 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

BSRB blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.