BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 67

BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 67
STARFSMANNAFÉLAG REYKJAVÍKURBORGAR Formaður BSRB ávarpar afmælisbarnið Starfsmannafélag Reykjavíkur- borgar er elzta bæjarstarfs- mannafélagið innan BSRB, og með elztu félögum innan bandalagsins. Það varð 60 ára 17. janúar s.l. Dagsins var minnst með hófi á Broadway og Borginni. Á annað þúsund manns sóttu hátíðina. Formaður félagsins, Haraldur Hannesson, flutti hátíðarræðu kvöldsins og heiðraði m.a. tvo stofnfélaganna, þau Ingibjörgu Stephensen og Sæmund Bjamason. Þriðji stofnfélaginn, sem enn er á lífi, átti ekki heimangengt. Hann heitir Sigurður Jóhannesson. Félaginu bárust íjöldi kveðja og gjafa á þessum tímamótum og fluttu Kristján Thorlacius, formaður BSRB, og Davíð Oddsson, borgarstjóri, því sérstakar afmælisóskir. Afmælishátíðin þótti takast vel í hvívetna, eins og svipmyndimar frá afmælishátíðinni bera með sér. Stofnfélagar heiðraðir — þau Sæmundur Bjarnason og Ingibjörg Stephensen. Veizlugestir njóta veitinga Borgarstjóri ásamt einum frumherjanna l BSRB-blaðið 67
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

BSRB blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.