BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 69

BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 69
FRESTUN AUKAÞINGS BSRB Stjóm BSRB ákvað á fundi sínum þann 9. apríl, að fresta aukaþingi þandalagsins þar til í nóvemþer 1986. Endanleg ákvörðun um þingdaga verður tekin síðar. í samþykkt stjóm- arfundar segir síðan: „Jafnframt þeinir þandalagsstjórn því til skipulagsnefnd- ar og stjórna þandalagsfélaganna að tíminn fram til þings verði notaður eins vel og kostur er á til umræðu og undirþúnings tillagna um skipulags- mál heildarsamtakanna og aðildarfé- laga BSRB.“ Þá var og samþykkt varðandi skipu- lagsmálin, að kalla formenn aðildarfé- laganna til fundar til að ræða þessi mál þann 21. maí n.k. TILNEFNINGAR Í RÁÐ OG NEFNDIR Á fundi stjómar BSRB, sem haldinn var 9. apríl, var gengið frá tilnefning- um í ýmsar nefndir. Bæði vegna ný- gerðra kjarasamninga og starfsins framundan. Guðrún Ámadóttir, framkvæmda- stjóri BSRB, og Sigurveig Sigurðar- dóttir voru tilnefndar í 1. maí nefnd, sem undirbúa á hátíðahöldin 1. maí n.k. Kristján Thorlacíus, formaður BSRB og Albert Kristinsson, varafor- maður BSRB, voru tilnefndir í sameig- inlega nefnd ríkisvaldsins, BSRB og BHM-R til að gera tillögur um breyt- ingar á lögum um Lífeyrissjóð starfs- manna ríkisins og til þess að vinna með öðrum hagsmunaaðilum að und- irbúningi heildarlöggjafar um starf- semi lífeyrissjóðanna í landinu. Var samið um þessa nefndarskipan í síð- ustu samningum. f síðustu samningum var einnig samið um það, að kanna möguleika og kosti hóptrygginga fyrir einstaka hópa, eða félög ríkisstarfsmanna. Tilnefnd voru í þessa nefnd þau Viggó Jörgen- sen, SFR, og Steinunn Kolbrún Eyj- ólfsdóttir, St. Rv. Veigamikil krafa BSRB í síðustu samningum var krafan um fullan samningsrétt til aðildarfélaga banda- lagsins. Ekkert þokaðist í áttina hvað þetta atriði varðar. Ríkið bauð uppá þrengingu samningsréttar. Því var að sjálfsögðu hafnað. Undir lokin náðist samkomulag um að skipa nefnd til að undirbúa endurskoðun á samnings- réttarlögunum frá 1976. í þessari nefnd eiga sæti af hálfu BSRB þau Kristján Thorlacius, Einar Ólafsson, SFR, Ásta Sigurðardóttir, Starfs- mannafélag Akureyrarbæjar, Sigþrúð- ur Ingimundardóttir, HFÍ, og Sæ- mundur Guðmundsson, LL. Þá var um það samið í síðustu samningum, að skipa nefnd til að gera úttekt á launakerfi BSRB og móta til- lögur um breytingar á því. Tilnefnt hefur verið í 3 manna starfsnefnd af hálfu BSRB og eru þeir Bjöm Arnórs-. son, hagfræðingur BSRB, Gunnar Gunnarsson, framkvæmdastjóri SFR, og Gunnar Ingi Jónsson, fram- kvæmdastjóri St.Rv., í starfsnefndinni. Aðrir nefndarmenn eru: Kristján Thorlacius, Albert Kristinsson, Örlyg- ur Geirsson, Einar Ólafsson, SFR, Sig- þrúður Ingimundardóttir, HFÍ, Tómas Jónsson, LL, Ragnhildur Guðmunds- dóttir, FÍS, Þorgeir Ingvason, PFÍ og Haraldur Hannesson, St.Rv. BÆJARSTARFS- MANNARAÐSTEFNA ÍMAÍ Á fundi bæjarstarfsmannaráðs BSRB, sem haldinn var 9. apríl s.l. var ákveðið að boða til bæjarstarfsmanna- ráðstefnu í Reykjavík dagana 22.-23. maí n.k. Fyrirhugað er að ræða um samningamál bæjarstarfsmanna, skipulagsmál BSRB og aðildarfélag- anna og tölvumál. Um það bil 40 full- trúar eiga rétt til setu á bæjarstarfs- mannaráðstefnunni. BSRB-blaöiö 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

BSRB blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.