BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 61

BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 61
Þegar við segjum góð þjónusta meinum við GÓÐ > ÞJONUSTA! Varahlutaþjónusta, sem á vart sinn líka Á árunum 1970-1972 seldum við 3700 Candy þvoitavél- ar af gerðinni SA-98. í dag, 14-16 árum síðar, eigum við á lager alla varahluii i þessar vélar. Enn eigum við vara- hluli í fleslar enn eidri gerðir Candy véia. Fyrsia Candy vélin (SA-50), sem seld var árið 1966, er enn í gangi. Erum við fullkomin? Er þetta alveg fullkomið hjá okkui? Nei, ekki alveg. í þau rúm 19 ár. sem við höfum sell Candy þvollavéiar, hefur það komið fyrir 4- eða 5 sinnum að varahluii hefur vant- að í skamman líma - en aöeins í skamman tíma. Framleiða varahlutina áfram Candy verksmiðjurnar á ílaliu eru slórfyrirtæki á heims mælikvarða og hafa ekki efni á neinum misiökum. Verk- smiðjurnar ábyrgjasl gagnvarl umboðssölum að fram leiða varahluii í allar sinar vélar alll aö fimmtán árum eflir aö framleiöslu vélarinnar lýkur. Halldór Pálsson, rafvirkjameisiari, byrjaði að selja Candy þvonavélar hjá Kaupfé- lagi Hafnfirðinga árið 1966. liann réðisi til okkar Iveimur árum síð- ar og hefur séð um Candy þjón usluna frá þeim líma. A hans herðum hvílir sú mikla ábyrgð að sjá um að Candy þjónustan sé og veröi sú besta og ódýr- asta á landinu. Hreinn Ómar Sigtryggsson, hefur verið aðalviðgerðamaður okkar í Candy þjónustunni sl. 15 ár. Hann kvarlar stundum und- an því að hann hafi ekki nóg aö gera! Sami eru Candy vélar i noikun á Slór-Reykjavíkursvæð- inu yfir líu þúsund! Afar sanngjarnt verð sólarhrings Meginreglan hjá Candy þjónusi unni á Slór-Reykjavíkursvæðinu er að sinna ætið viðgerðarbeiðni innan sólarhrings frá pöntun nema fyrir liggi beiðni um aðrar tímaselningar. Við höfum hingað lil ekki þorað að fullyrða að þjónusta okkar væri mun ódýrari en hjá öðrum. I nýafstaðinni könnun hjá opin- berri siofnun korn í ljós h\’e vel við stöndum á þessu sviði — bæöi viö og umboðsmenn okkar úli á landi. í stuttu máli: Við leggjum alla áherslu á öryggi i \ iðskiplum - þegar við höfum seli vél eru hin traustu viðskipti okkar og viðskipiavinarins réit að byrja. Vilt [)tí slást í Candy hópinn? Verslunin Borgartúni 20 BSRB-blaðið 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

BSRB blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.