BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 37

BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 37
iMÁUÐ ER Staða verkalýðshreyfingarinnar á fjölmiðlamarkaði er klassískt vanda- mál. A fundum og ráðstefnum hafa þessi mál lengi verið rædd. Niðurstaða hefur engin orðið. Menn viðurkenna aukinn mátt fjölmiðla — aukið gildi upplýsingamiðlunar — og taka undir þau sjónarmið, að afstaða til samn- inga, eða verkalýðshreyfingar í heild, ráðist að miklu leyti af forsendunum, sem fjölmiðlar búa til í þessu sam- bandi. Þetta gildi um BSRB, verka- lýðshreyfinguna, Samvinnuhreyfing- una og reyndar allan hinn svokallaða vinstri kant stjórnmálanna. Eru menn þá yfirleitt að bera saman stöðu verka- lýðshreyfingar á þessu sviði og þeirra fyrirtækja sem gefa út dagblöð á borð við Morgunblaðið og DV. Haustið 1983 voru fjölmiðlamál á dagskrá bandalagsráðstefnu BSRB. Var þá rætt um stóraukna upplýsinga- miðlun á vegum samtakanna. Gerð var ályktun um að kanna möguleika á út- gáfu vikublaðs. Útvarpsmál voru á dagskrá og rætt var um að sérstakur blaðafulltrúi sæi um samskipti við fjöl- miðla. Leiddu umræður þessar til þess, að komið var á fót sérstakri fjöl- miðlanefnd BSRB, sem í átti sæti fjór- ir menn. Var þessari nefnd falið að fara yfir möguleikana á fjölmiðlasvið- inu og gera tillögur til stjórnar BSRB, hvernig stöðu samtakanna á þessu sviði yrði breytt. Nefnd þessi komst fljótlega að þeirri niðurstöðu, að útvarpsrekstur væri þess virði að möguleikar á því sviði yrðu kannaðir. Setti nefndin sér það markmið, sem fyrsta skref, að láta BSRB-blaðið 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

BSRB blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.