BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 60

BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 60
„....reyndist þá sendingin koma frá húsi Sjálfstæðisflokksins við Háaleitisbraut 1." (Úr skýrslu Radíó- eftirlits landsímans, 4.10. 1984). Fljólt kom á daglnn með hvaða hœltl þetta skyldi gert. Séð yrði til þess að Ríkisútvarpinu yrði haldið lokuðu í verkfalllnu og þannig skapaður jarðvegur fyrir ólöglegan útvarpsrekstur, eða þann anga „mannréttinda- baráttu sem er haflnn yfir lítil - slgldan orðhengils- hátt um lögbrot, rétt ríkislns til einhvers sem það getur ekki staðið undir“, eins og Ellert B. Schram komst að orði við hlustendur sína. skoðuð. Fyrstu þrjá daga októbermán- aðar — þá daga sem kæran í garð starfsmanna ríkisútvarpsins nær til — var haldið uppi nákvæmlega sömu þjónustu og sjálft ríkisvaldið hafði lagt til að yrði í verkfallinu. Með öðrum orðum, farið var í einu og öllu eftir úrskurði opinberra aðila í þessu efni. Þegar af þessari ástæðu má draga þá ályktun að það var ekki vegna óábyrgrar lokunar útvarps og sjón- varps að ákveðið var að stofna til málaferla. Það var ekki heldur vegna meintra ólöglegra verkfallsaðgerða starfs- manna Ríkisútvarpsins að ákveðið var að draga þá fyrir dómstóla. Ef svo hefði verið hefði að sjálfsögðu átt að láta hið sama ganga yfir þúsundir ann- arra. HÉR FÆDDUST ÚTVARPSMÁLIN Það sem hér var að gerast má hverju barni vera augljóst: í fæðingu voru út- varpsmálin. Þar gekk allt út á það að gera starfsmenn Ríkisútvarpsins að eins konar skiptimynt í hagsmunabar- áttu aðstandenda hinna ólöglegu út- varpsstöðva. Þessa aðila hafði útvarps- stjóri kært fyrir brot á útvarpslögum, en þeir svarað fyrir sig með því að krefjast þess að starfsmenn Ríkisút- varpsins yrðu sóttir til saka. í bréfi eig- enda og ritstjóra DV til ríkissaksókn- ara er það harðlega gagnrýnt, að út- varpsstjóri hafi ekki beitt starfsmenn ríkisútvarpsins „aga“, en í þess stað beint spjótum sínum að þeim aðilum sem á „þessum örlagatímum hafi tekið að sér að veita almenningi þá þjónustu sem ríkisvaldinu hafi reynst um megn að tryggja." Með öðrum orðum, reynt er að réttlæta ólöglega útvarpsstarf- semi í ljósi verkfallsaðgerða í Ríkisút- varpinu og koma allri sök yfir á þá sem þar áttu hlut að máli. í verkfallinu var því stundum hreyft að með því að leggja niður vinnu hefðu starfsmenn Ríkisútvarpsins auð- veldað frjálshyggjumönnum áróðurs- stríðið og töldu sumir að þetta myndi án efa flýta fyrir afnámi einkaréttar Ríkisútvarpsins. Þetta létu starfsmenn Ríkisútvarpsins sér hins vegar í léttu rúmi liggja, enda voru í þeirra hópi deildar meiningar um framtíð útvarps- rekstrar á Islandi. Með aðgerðum sín- um voru menn ekki að taka afstöðu til þessa heldur einfaldlega að taka þátt í lýðræðislegri réttindabaráttu. Þeir voru ásamt þúsundum annarra ríkis- starfsmanna að mótmæla valdanf $iu ráðamanna. í þessu tilviki var þa5 al- gert aukaatriði hver starfsvettvangur þeirra var: Útvarp eða sjónvarp, skóla- stofa eða Þjóðleikhús. Mótmælin áttu að sjálfsögðu ekkert skylt við löglegan eða ólöglegan útvarpsrekstur. . . . STOFNANIR SAMFÉFAGSINS Það kom hins vegar mörgum á óvart hve fúslega sumar stofnanir samfélags- ins tóku þátt í áróðursstríði fijáls- hyggjumanna og beinum aðgerðum þeim til aðstoðar, svo sem í útvarps- ráði og í menntamálaráðuneyti. Ragn- hildur Helgadóttir menntamálaráð- herra varð æf þegar hún frétti að út- varpsstjóri hefði kært stöðvamar ólöglegu og í lok verkfallsins mun hún hafa beitt sér fyrir því í ríkisstjóminni að aðgerðimar fyrstu þrjá daga októþer yrðu ekki inni í almennu uppgjöri eftir 60 BSRB-blaöið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

BSRB blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.