BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 74

BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 74
STARFSMANNA- FELAG RÍKIS- STOFNANA 47. aðalfundur Starfsmannafélags ríkisstofnana var haldinn 25. marz s.l. Á fundinum var kosin ný stjórn starfs- mannafélagsins og er hún þannig skip- uð: Formaður Einar Ólafsson, varafor- maður Tómas Sigurðsson, gjaldkeri Sigurfinnur Sigurðsson, ritari Sigrún Aspelund, meðstjómendur Stefán Arngrímsson, Margrét Ríkharðsdóttir og Jóhannes Gunnarsson. Varamenn eru Guðrún Stefánsdóttir, Klemenz Erlingsson, Sigríður Kristinsdóttir og Margrét Tómasdóttir. Á aðalfundinum voru samþykktar íjölmargar ályktanir m.a. um kjaramál og skipulagsmál. í kjaramálaályktun aðalfundarins segir m.a.: „Aðalfundur SFR minnir á þá staðreynd, að nýgerð- ir kjarasamningar bæta aðeins að litlu leyti þá kjaraskerðingu sem yfir launa- fólk hefur gengið á síðustu árum.“ Síð- ar segir: „Það er staðreynd að hér á landi er fátækt og uppboðum á íbúð- um launafólks íjölgar ört. Á sama tíma hefur gróði ijármagnseigenda aukist og verulegt launaskrið ey staðreynd. Aðalfundur SFR skorar á allt launa- fólk að mynda órofa samstöðu, svo snúa megi við þessari óheillaþróun.“ Á fundinum var lögð sérstök áherzla á verulega hækkun launa, einkum lægstu launa, og trausta kaupmáttar- tryggingu. Þá var á fundinum hvatt sérstaklega til þess að stjóm SFR beitti sér fyrir umræðum um skipulagsmál SFR og BSRB í ljósi þeirrar umræðu sem framundan er á þeim vettvangi um framtíðarskipulag samtakanna. STARFSMANNA- FÉLAG REYKJAVÍKUR- BORGAR Aðalfundur Starfsmannafélags Reykjavíkurborgar var haldinn 1. marz s.l. að Grettisgötu 89. Dagskrá fundarins voru venjuleg aðalfundar- störf. Á fundinum flutti formaður fé- lagsins, Haraldur Hannesson yfirgrips- mikla skýrslu um starf félagsins. Rakti hann m.a. uppbyggingu sumarhúsa fé- lagsins að Ulfljótsvatni, en þar hafa verið reist ljögur sumarhús, sem verð- ur úthlutað í fyrsta sinn í sumar. Gjaldkeri félagsins, Ingimar Karls- son, skýrði endurskoðaða reikninga fé- lagsins og lýst var stjórnarkjöri og gerð grein fyrir fram komnum tillögum til breytinga á lögum félagsins. Á fyrsta fundi stjórnar félagsins eftir aðalfund tók við ný stjórn þess. Hana skipa: Formaður Haraldur Hannes- son, varaformauur Pétur Pétursson, gjaldkeri Ingimar Karlsson, ritarar Ása Clausen og Guðmundur V. Óskarsson. Aðrir í stjórn félagsins eru: Arna Jóns- dóttir, Guðrún Finnbogadóttir, Hulda Ólafsdóttir, Sigríður Axelsdóttir, Sjöfn Ingólfsdóttir og Þórhallur Halldórs- son. STARFSMANNA- FÉLAG KEFLA- VÍKURBÆJAR Aðalfundur Starfsmannafélags Keflavíkurbæjar var haldinn 20. mars s.l. Á dagskrá voru venjuleg aðalfund- arstörf og önnur mál. Ein ályktun var gerð á fundinum um starfsmannaráð, en það hefur lítið sem ekkert starfað undanfarin ár. Aðalfundur S.T.K.B. skorar á bæj- arráð að leggja niður bæjarstarfs- mannaráð í þeirri mynd sem það er nú í og stofna starfskjaranefnd í staðinn. Starfssvið starfskjaranendar mun vera að fjalla um þreytingar á launum starfsmanna á milli samninga. Núverandi stjórn félagsins er: Hólmar Magnússon, formaður, ínga Lóa Guðmundsdóttir, varaformaður, María Valdimarsdóttir, gjaldkeri, Jón Olsen, ritari og Guðmundur R. J. Guðmundsson, meðstjómandi. Vara- stjórn: Guðbjörg Ragnarsdóttir og Gísli ísleifsson. Árshátíð félagsins var haldin 22. mars s.l. í nýju glæsilegu veitingahúsi við Vesturbraut. Var hún mjög vel sótt og tókst í alla staði vel. PÓSTMANNAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur Póstmannafélags fs- lands var haldinn 14. apríl. Fundurinn var fjölmennur. Sóttu hann um 80 manns. Daginn eftir kom saman nýtt Félagsráð PFÍ og kaus það stjóm fé- lagsins og formann. Þorgeir Ingvason fráfarandi formaður og Sigrún Sturlu- dóttir gengu úr stjóm. Nýr formaður var kjörinn Jenný Jakobsdóttir og er hún fyrsta konun, sem gegnir embætti formanns í PFÍ. í stjóm PFÍ eru, auk Jennýjar, þau: Torfi Þorsteinsson, varaformaður, Lea Þórarinsdóttir, ritari, Sigríður Hans- dóttir gjaldkeri og meðstjórnendumir Ingveldur Bjarnadóttir, Guðrún Ólafs- dóttir og Ragnheiður Björnsdóttir. Á aðalfundi PFÍ var samþykkt ályktun um kjaramál þar sem segir m.a.: „Aðalfundur PFÍ varar við því alvarlega misræmi sem skapast hefur á launum opinberra starfsmanna annars vegar og á hinum svokallaða frjálsa markaði hins vegar. Það hlýtur að vera alvarlegt áhyggjuefni sú stefna stjóm- valda að láta reka að feigðarósi í launamálum stofnana ríkisins." Fjöldi annarra ályktana var samþykktur s.s. um skipulagsmál BSRB, þar sem starfsgreinaskipulagi er hafnað. Einnig var samþykkt ályktun um stöðuveit- ingar innan Póst- og símamálastofn- unarinnar, en nýlega gerðist það að yfirmenn skilyrtu stöðuveitingu því, að viðkomandi starfsmaður léti af trúnaðarstöðu fyrir stéttarfélag sitt. Jenný Jakobsdóttir. FÉLAG OPINBERRA STARFSMANNA Á VESTFJÖRÐUM Aðalfundur opinberra starfsmanna á VestQörðum FOSVEST var haldinn 20. marz s.l. Á dagskrá fundarins voru venjuleg aðalfundarstörf og önnur mál. Á fundinum var m.a. rætt um hugs- anlega ráðningu starfsmanns félagsins í hluta starf og samþykkt var tillaga þess efnis. Þá var rætt um húsnæðis- vandræði félagsins. Almennt var rætt um launamálin og væntanlega sér- kjarasamninga. Samkvæmt lögum félagsins gengu tveir stjómarmanna úr stjóm, þau Inga 74 BSRB-blaðið
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

BSRB blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.