BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 47

BSRB blaðið - 01.04.1986, Blaðsíða 47
leikritinu bráðsnjall leikari. Og forseti Bandaríkjanna er leikari, ef menn vilja sækja samlíkingu þangað. Þegar Burgess er spurður að því, hvemig honum finnist það að koma til íslands til þess að setja upp Shake- speare-sýningu, svaraði hann því fyrst til, að hann hefði reyndar aldrei áður sett upp sýningu á Shakespeare. Hans starf hefur til þessa eingöngu snúist um uppfærslur á nýjum leikritum. Og hann getur þess, að í breskum leikhús- um séu leikarar ráðnir til að leika til- tekin hlutverk, og það sé sér ný reynsla að vinna með fastráðnum leikurum. „í Bretlandi hefðum við verið komin hingað fyrr,“ segir hann. Og svo kom að því, að leikstjórinn lét leikarana renna viðstöðulaust í gegnum annan og þriðja þátt. „Til þess að hræða alla,“ sagði hann til skýringar og sat síðan hreyfingarlaus meðan annar þátturinn var leikinn milli rimlanna í Jóns Þorsteinssonar- húsinu. Eftir það gerði hann sínar at- hugasemdir, og þá helsta, að þetta yrði að ganga hraðar, og það sama sagði hann reyndar um þriðja þáttinn. „Þetta er mjög langt leikrit og við missum niður spennuna og jafnvel missum við áhorfenduma úr húsinu, ef við hægjum svona á.“ Og svo var haldið áfram, enda komið fram undir miðjan febrúar, og frumsýning fyrir- huguð í byijun mars. BSRB-blaðiö 47
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

BSRB blaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: BSRB blaðið
https://timarit.is/publication/1583

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.