Fiskifréttir


Fiskifréttir - 21.09.1984, Blaðsíða 19

Fiskifréttir - 21.09.1984, Blaðsíða 19
föstudagur 21. september 19 IBM KYNNIR UUU SYSTEM/36 TOLVUNA Ef þú ert að hugsa um að kaupa þína fyrstu tölvu, höfum við auðveldað þér valið með því að smíða Irtla System/36, Þessi litla en mikilvirka tölva gerir jafnvel smœstu fyrirtcekjum fœrt að njóta kosta stórrar tölvu, ð viðröðanlegu verði. Þú þarft ekki að vera kerfisfrœðingur til þess að geta sett upp og notað „LITLU S/36" tölvuna. Ennfremur þarfnast þú ekki heldur sérstaks tölvuherbergís, því „LITLA S/36" tölvan er þögul tölva sem kemst hœglega fyrír við hlið venjulegs skrífborðs, eða undír því, HENTAR SMÁUM OG STÓRUM FVRIRMKJUM. „LITLA S/36" tölvan er eíns og sniðin fyrir smœrrí fyrirtœkí sem eru að hefja eigín tölvuvínnslu í fyrsta sinn, En þar sem „LITLA S/36" er nœstum alveg eins og „STÓRA S/36" tölvan, nema minni, þó hentar hún piýðilega stœrri fyrírtœkjum í afmörkuð, ókveðin verkefni. ÞÚ STINGUR HENNI UNDIR BORÐ. Einn helsti kostur „LITLU S/36" tölvunnar er að hún fellur fullkomlega inn í umhverfi skrifstofunn- ar: Hljóðlót, fyrírferðarlítil og ákaflega auðveld í meðförum. MARGIR TENGIMÖGULEIKAR. „LITLA S/36" tölvan getur tengst öðrum IBM tölvum. Hún getur því bœði unnið sjálfstcett eða sem liður í stœrra tölvukerfi. Og að sjálfsögðu eru tengímöguleíkar fyrír IBM PC einkatölvuna. „LITLA S/36" getur t.d. geymt á einum stað upplýsingar sem þarf að nota í mörgum IBM PC einkatölvum, „LITLA S/36" tölvan hefur sama stjórnkerfi og „STÓRA S/36" tölvan. Verkefni og forrit sem hafa verið útbúin á þá stóru ganga óbreytt á þá litlu. TÖLVA SEM NÝTIST VEL. Þú notar „LITLU S/36" tölvuna í ritvinnslu, áœtianagerð, hvers konar bókhaldí og eftirlitsstörf- um. Hcegt er að tengja allt að 22 skerma/prentara beint vio tölvuna auk tengímöguleika gegnum símalínur. Og hvort sem þú trúir því eða ekki, þá er „LITLA S/36" aðeíns 72 kg að þyngd. ÍSLEN5K ÞEKKING ALÞJÓÐLEG TÆKNI SkaltahliA ?4 105 Revkiauik Simi P7700
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.