Fiskifréttir


Fiskifréttir - 21.09.1984, Blaðsíða 58

Fiskifréttir - 21.09.1984, Blaðsíða 58
58 föstudagur 21. september Fiski FRÉTTIR Útgefandi: Fiskifréttir hf. Reykjavík Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Þórleifur Ólafsson. Auglýsingastjóri: Inga Birna Dungal. Ritstjórn og auglýsingar: Höfðabakki 9, 130 Reykjavík sími 91-687066. Pósthólf 10120-130 Setning og prentun Prentsmiðjan Edda Áskriftarverð 150 kr. á mánuði innanlands. í lausasölu 40 kr. eintakið. Mesti sýningarviöburður á Islandi Sjávarútvegssýningin „lcelandic Fisheries ’84“ er ein- hver mesti sýningarviöburður sem verið hefur á íslandi. Ekki fer milli mála að sýningin er sú langstærsta sem haldin hefur verið hér á landi. Þá er þetta í fyrsta sinn, sem stór alþjóðleg vörusýning hefur verið haldin hérlendis. Þegar ákveðið var að halda sjávarútvegssýninguna á íslandi var rætt um litla sýningu, en fljótlega kom í Ijós, að áhuginn fyrir sýningunni var hreint stórkostlegur um allan heim. Varð því að gera sérstakar ráðstafanir til þess, að stækka sýningarsvæði innandyra, enda er sýningin á stærð við særstu sjávarútvegssýningar sem haldnar eru í heiminum. Stærð sýningarinnar sýnir best hvert álit erlendir framleiðendur hafa á íslenska markaðnum og hversu mikilvægan þeir telja hann. Þá hefur áhugi útgerðar- manna og skipstjóra og manna er starfa í fiskvinnslu erlendis verið hreint með ólíkindum og heimsækir mikill fjöldi manna sýninguna. Það sem vekur kannski hvað mesta athygli á þessari sýningu erframleiðsla íslenskrafyrirtækjafyrirsjávarút- veginn. Breiddin í framleiðslu véla og tækjabúnaðar fyrir sjávarútveg er orðin mjög mikil hérlendis og reyndar hreint stórkostlegt ef það er haft í huga og flest hafa fyrirtækin farið inn á þessa framleiðslu á síðustu árum. Mörg þessara fyrirtækja hafa áður tekið þátt í sýningum sem þessari, en flest hafa ekki gert það. Á þessari sýningu munu því mörg íslensk fyrirtæki öðlast ákveðna reynslu í hvernig á að taka þátt í sýningum, ná sambandi við tilvonandi sem eldri viðskiptamenn og vonandi munu fyrirtækin bera ríkan hlut frá borði hvert á sínu sviði. Erlendir gestir á þessari sýningu skipta hundruðum og íslendingar geta stoltir sýnt þeim hversu langt þeir eru komnir á sviði sjávarútvegs. Við erum þar enn með forystuhlutverk sem ekki má glata, við verðum frekar að auka það. Það þarf frekar að auka það, í þeirri miklu samkeppni sem nú ríkir. Vonandi tekst sjávarútvegssýningin eins og til er ætlast. Skipuleggjendur sýningarinnar hafa ákveðið að gera sjávarútvegssýningu að vissum viðburði á íslandi og væntanlega verður þá næsta sýning að þrem árum liðnum. M SIGNODE SJÁLFVIRKAR BINDIVÉLAR SAMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA @ Sjávarafurðadeild SAMBANDSHÚSINU REYKJAVÍK SÍMI28200 SAMÁBYRGDIN tekst á hendur eftirfarandi: FYRIR UTGERÐARMENN: Skipatryggingar, Ábyrgðartryggingar útgerð- armanna, Slysatryggingar sjomanna, Far- angurstryggingar skipshafna, Afla- og veiðar- færatryggingar, Endurtryggingar fiskiskipa undir 100 rúmlestum, Rekstur Aldurs- lagasjóðs fiskiskipa. FYRIR SKIPASMÍÐASTÖÐVAR Ábyrgðartryggingar vegna skipaviðgerða, Nýbyggingatryggingar. Skrifstofa Samábyrgðarinnar og eftirtaldir umboðsmenn vorir veita allar nauðsynlegar upplýsingar varðandi tryggingar þessar og taka á móti tryggingarbeiðnum: Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta, Reykjavík Bátatrygging Breiðafjarðar, Stykkishólmi Vélbátaábyrgðarfélag ísfirðinga, ísafirði Vélbátatrygging Eyjafjarðar, Akureyri Skipatrvgging Austfjarða, Neskaupstað Vélbátatrygging Reykjaness, Keflavík Sími 81400 — Símnefni: Samábyrgð — Lágmúla 9 — Reykjavík
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.