Fiskifréttir


Fiskifréttir - 21.09.1984, Blaðsíða 18

Fiskifréttir - 21.09.1984, Blaðsíða 18
18 föstudagur 21. september Pétur O. Nikulásson: Nýju gaflallyttararnír frá Steinbock Boss „Útkoman er frábær eða réttara sagt bylting“9 segir Pétur Pétursson Heildverslunin Pétur O. Nikulás- son hefur um langt skeið sérhæft sig í þjónustu við fiskiðnaðinn í landinu. A þessu ári urðu nokkur straumhvörf í starfsemi fyrirtækis- ins þar sem hafinn var innflutning- ur á lyfturum af nýrri gerð. „Til að forvitnast um þessa nýju lyftara hafði blaðamaður samband við Pétur Pétursson framkvæmda- stjóra fyrirtækisins og var hann fyrst spurður hvaðan hinir nýju lyftarar kæmu. Tildrög þess að hafin var fram- leiðsla á þessum nýju lyfturum eru þau að Steinbock fyrirtækið í Vest- ur-Pýskalandi var selt til stór-lyft- araframleiðandans LANCER BOSS. Eftir sameiningu þessar tveggja risa í lyftara framleiðslu urðu þeir sameinaðir einir af fimm stærstu lyftaraframleiðendum í heimi. Strax var hafist handa um að endurskipuleggja reksturinn og hanna tæki sem markaðurinn í Evropu beið eftir. Þeir tóku það ráð að nota það besta frá hvorum framleiðanda fyrir sig og útkoman varð frábær eða réttara sagt bylting. Steinbock Boss sem er- lendu framleiðendurnir heita nú eftir sameininguna bjóða nú endurbætta lyftara á um 15% lægra verði en mögulegt var að bjóða áður“. Pétur sagði að viðtökurnar hefðu verið mjög góðar gagnvart hinum nýju lyfturum hér á landi og hefðu þeir selt á þessu ári 26 lyftara sem mest hefðu farið til fiskiðnaðarins, en einnig til annarra fyrirtækja sem þurft hefðu á lyfturum að halda. Varðandi varahlutaþjónusutuna sagði hann að þeir hefðu alltaf lagt metnað sinn í að sinna því hlut- verki vel enda ekkert bagalegra fyrir viðskiptavin en að missa lyft- ara úr þjónustu sinni vegna skorts á varahlutum. „Hverjar heru helstu breytingar sem orðið hafa á hinum nýju lyfturum?“ „Pað helsta sem hefur breyst í lyfturunum frá Steinbock Boss er það að þeir eru hraðvirkari en eldri gerðir, helðslan endist lengur og þeir þola mjög vel vinnu í salti, bleytu og frosti. innig má nefna að hinir nýju lyftarar eru búnir svörtu útsýnismastri sem eykur mjög á möguleika ökumannsins til að forðast margvslegar hættur þegar ekið er með hlass á lyfturunum“. „Hafið þið komið fram með fleiri nýjungar?“ „Það nýjasta sem við erum með er stálborðabindivél til að binda skreiðarpakka. Vélin erfljótlegog handhæg og nýtur vaxandi vin- sælda í skreiðarverkuninni. Bindi- vélin notar engar kelmmur heldur pressast stálborðinn saman og klippist með einu handtaki. Hana má auðvitað nota við margs konar aðra pökkun, en í fiskiðnaðinum nýtist hún fyrst og fremst í skreið- inni.“ Pétur sagði að þeir hefðu enn- fremur á undanförnum tveim árum getað boðið rafgeyma í alla raf- magnslyftara beint frá framleið- anda Oldham Batteries í Eng- landi. Þeir hefðu reynst mjög vel við hin erfiðustu skilyrði og þolað mikið vinnuálag við störf í fiskiðn- aði. Verðið væri einnig mjög hagstætt. „Við hjá heilverslun PON reyn- um að hafa aðeins á boðstólum gæðavörur sem viðskptamenn okkar geta treyst á. Okkur er ljóst að bestu sölumennirnir eru ánægð- ir viðskiptamenn og þá er sem betur fer að finna nær alls staðar þar sem fiskur er verkaður." sagði Pétur Pétursson að lokum. Pétur Pétursson. Örtölvutækni: Mælarnir firá Ortölvutækni verða sifiellt fiullkomnari skólans, en framleitt af Örtölvu- tækni. Það er notað til að mæla frumuframleiðni. Kosturinn við það er, að mæling fer fram á staðnum og allar niðurstöður eru tiltækar nánast um leið, í staðinn fyrir að áður fyrr tók það oft alllangan tíma að fá handhægar niðurstöður,“ sagði Arnlaugur Guðmundsson hjá Örtölvutækni að lokum. „Við kynnum auðvitað fyrst og fremst framleiðsluvörur okkar sem nýtast í sjávarútvegi á sýningunni í Laugardalshöll," sagði Arnlaug- ur Guðmundsson hjá Örtölvu- tækni h/f í samtali við Fiskifréttir. „Fyrirtækið hóf starfsemi sína árið 1978 og við byrjuðum að framleiða mælitæki og þá fyrst sjávarhitamæla. Þetta var í fyrst- unni mjög einfaldur mælir með aðeins einum nema. En í samræmi við óskir og þarfir viðskiptavina okkar framleiðum við nú og seljum hitamæla sem geta sýnt hitastig á fleirum en einum stað. Og það allra nýjasta er hitasírati,“ sagði Arnlaugur. Fyrirtækið framleiðir einnig hitamæla fyrir hærra hitastig. þeim er ætlað að mæla afgashita frá vélum. Eiginlega má segja að um sé að ræða lágmarksvélgæslu með þessum hætti. Með mælinum er m. a. hægt að fylgjast með hitastiginu í afgasi, í höfuðlegum, skollofti, olíu og í vatni. Þannig er hægt að fylgjast með hita á 30 stöðum og þessi mælir hefur mjög öfluga aðvörunarrás. Hægt er að stilla mælinn þannig að við ákveðið hitastig á hverjum stað fyrir sig vari hann við með ljósmerki eða sírenu. Aðvörunarmörkum ræður sá sem stjórnar tækinu. Það fer allt eftir skilyrðum í hverju tilfelli fyrir sig hver þau eru. „Til að koma til móts við þá sem eru með minni vélar höfum við litla útgáfu af afgasmæli. Þar er í rauninni um að ræða ódýrari og einfaldari útgáfu af hinum mælin- um“ sagði Arnlaugur. „Við munum á sýningunni sýna olíueyðslumæli sm sýnt getur bæði olíunotkun á klukkustund og einn- ig heildar olíunotkun. Þá er einnig hægt að sjá hversu mikilli olíu vélin eyðir pr. mílu. Við þennan mæli er svo hægt að tengja fjaraf- lestrartæki, sem hægt er að hafa annars staðar. Það sýnir eyðsluna í lítrum á klukkustund,“ sagði Arnlaugur. Fyrirtækið mun einnig vekja athygli á tæki sem smíðað hefur verið fyrir Elektra. Það er örtölvu- stýrð stjórnunareining fyrir hand- færarúllur. Þar er um að ræða viðbót við eldri gerðir af Elektra handfærarúllum. Það sem þessi stjórnunareining gerir er, m. a. að sýna dýpi, að skaka og hún man hvar fiskur fékkst síðast. Og það sem vinnst er einfaldlega það, að einn maður getur sinnt fleiri rúll- um í einu. „Loks viljum við geta tækis sem nýtist fiskifræðingum. Það er hannað af Raunvísindastofnun Há- Arnlaugur Guðmundsson í Örtölvutækni.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.