Fiskifréttir


Fiskifréttir - 21.09.1984, Blaðsíða 62

Fiskifréttir - 21.09.1984, Blaðsíða 62
62 föstudagur 21. september Búnaðardeild, ný deild hjá Sambandinu Fiskeldisbúnadur nýj- asta innf lutningsvaran „Allur búnaður fyrir fiskeldis- stöðva er það nýjasta sem við erum að hefja innflutning á, enda er ört vaxandi áhugi á þeirri at- vinnugrein í landinu“, sagði Guð- jón H. Hauksson, sölustjóri hinnar nýstofnuðu Búnðardeildar Sam- bandsins er Fiskifréttir ræddu við hann um deildina. Búnaðardeildin er um þessar mundir að koma sér fyrir í rúmgóðum húsakynnum þar sem Bíladeild Sambandsins var áður til húsa við Hallarmúla í Reykjavík. Endurskipulagning hefur átt sér stað á ýmsum deildum Sambands- ins upp á síðkastið og má með nokkurri nákvæmni segja að Bún- aðardeildin hafi orðið til upp úr Véladeild Sambandsins. Bíla- deildin er orðið sjálfstætt fyrirtæki sem heitir Bílvangur hf. Rafmagns- vörudeildin er alveg komin á hend- ur Jötuns hf. og Dráttarvélar hf. eru ú orðnar hluti af Búnaðar- deild. Starfssemi Búnaðardeildar er fyrst og fremst innflutningur. Svo farið sé fljótt yfir sögu flytur deildin inn og selur Massey Fergu- son og International Dráttarvélar og traktorsgröfur og Lansing Bangall og NYK lyftara. Hinir fyrrnefndu hafa verið fluttir hér inn í 18 ár og eru fjölmargir þeirra í fiskiðjuverum um allt land. Hjólaskóflur, jarðýtur og búnaður fyrir verktakaiðnað kemur frá International Hough Dresser, sem nýverið keypti framleiðslulínu International Harvest á þunga- vinnuvélum. Einnig eru fluttar inn Hanomag og Demag þungavinnu- vélar og Jumbo beltagröfur. Vöru- bílar koma frá InternationalHar- vest. Þá sér Búnaðardeildin bændum fyrir tækjakosti svo sem mjaltavél- um, heyhelðsluvögnum, stjörnu- múgavélum, slátturþyrlum, hey- bindivélum, mykjudreifurum, sjálfvirkum fóðurgjafarkerfum fyrir skepnur og kartöfluræktar- vélum. Þessi tæki koma frá mörg- um framleiðendum. Því var Guðjón spurður hvernig deildin háttaði varahlutaþjónustu og viðgerðum. „Við rekum Vöru- bílaverkstæði Sambandsins að Höfðabakka 9 og þar fara allar dieselvélaviðgerðir fram auk vöru- bílaviðgerða almennt. Þar er til dæmis gert við diesel lyftara. Þá höfum við nú yfir að ráða mjög rúmgóðu húsnæði fyrir varahlu- talager í Hallarmúla og hefur lagerinn allur verið tölvuvæddur. ef eitthvað vantar svo í stærri tæki er það pantað í gegnum hraðsend- ingarþjónustu og tekur þá þrjá til sjö daga að fá hlutina til landsins. Við teljum okkur því geta veitt góða þjónustu". Allur fóðurinnflutningur Sam- bandsins fer um Búnaðardeild og sömuleiðis sá vöruinnflutningur. Hlutur Búnaðardeildar í fóðurinn- flutningi er 55 til 60 prósent alls fóðurvöruinnflutnings. Deildin sér einig um fóðurblöndun í eigin fóðurblöndunarstöð við Sund- ahöfn. Fóðrið er ýmist flutt inn til Reykjavíkur eða beint til hafna úti á landi. Alls voru rösklega 37 þúsund tonn flutt inn af fóðri og sáðvöruí fyrra. Loks heyrir sá hluti Byggingar- vörudeildar Sambandsins, sem lýt- ur eingöngu að bændum undir Búnðardeild. Þar er einkum um að ræða girðingarefni. Búnaðardeildin tók til starfa fyrsta júlí og sagði Guðjón að starfsmenn hennar teldu sig betur ná til þeirra aðila í sjávarútvegi, landbúnaði og verktakaiðnaði, sem deildn einbeitti sínum við- skptum til, en áður Skoðið sýningarbás okkar E 24 á Sjávarútvegssýningunni, í Laugardalshöll dagana 22- 26 sept. n.k. / tilefni hennar kynnum við vörur tii nota, fyrir sjávarútveginn, svo sem: Plastkassa í ýmsum stærðum. Stampa, bala og fiskkör. Cólfmottur, til notkunar til sjós og lands. Gaffal-lyftara frá Toyota af ýmsum stærðum og gerðum. HafiS samband viff okkur í sýningarbás E—24 eSa í síma 4621'6 og fáiS nánari uppiýsingar. B. Sigur&sson sf. NÝBÝLA VEGI8 - 200 KÓPA VOGUR - ICELAND - NAFNNÚMER 0908-0120
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Fiskifréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fiskifréttir
https://timarit.is/publication/1594

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.